Mutombo var á flugvellinum í Brussel í gær Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. mars 2016 17:15 Mutombo er hér að horfa á leik með Bill Clinton, fyrrum Bandaríkjaforseta. vísir/getty Körfuboltagoðsögnin Dikembe Mutombo var á meðal þeirra sem voru í flugstöðinni í Brussel í gær er hryðjuverkaárás var gerð á flugvöllinn. Mutombo var á meðal þeirra heppnu því hann slapp án nokkurra meiðsla. Hann birti tvær færslur á Facebook til að láta vita af sér. Að minnsta kosti 34 létust í árásunum á Brussel í gær. Hinn 49 ára gamli Mutombo var átta sinnum valinn í stjörnulið NBA-deildarinnar á 19 ára ferli og hann er í heiðurshöll körfuboltans. Hann rekur mikið góðgerðarstarf víða um heim og var í Brussel að athuga með stöðuna á sínum góðgerðarmálum þar. Mutombo var sofandi þegar árásin var gerð. „Ég var að leggja mig og svo heyri ég fólk öskra út um allt. Ég skildi ekki hvað var í gangi og hélt í fyrstu að það væri verið að grínast,“ sagði Mutombo. „Svo sagði einhver kona að allir ættu að hlaupa út. Fólk var blóðugt út um allt. Ég hikaði ekki, greip töskurnar mínar og hljóp út eins hratt og ég gat.“God is good. I am in Brussels Airport with this craziness. I am fine.Posted by Dikembe Mutombo on Tuesday, March 22, 2016 Thank you everyone. I am safe here. God is good.Posted by Dikembe Mutombo on Tuesday, March 22, 2016 NBA Tengdar fréttir Belgíska landsliðið frestar æfingu í Brussel Hryðjuverkin í Brussel hafa áhrif á margt í borginni og líka á belgíska landsliðið. 22. mars 2016 09:45 Belgískir landsliðsmenn tjá sig um hryðjuverkin í Brussel Belgíska landsliðið í fótbolta er statt í Brussel þar sem liðið er að undirbúa sig fyrir vináttulandsleik á móti Portúgal á næstu dögum. 22. mars 2016 15:00 Körfuboltastjarna slasaðist alvarlega í árásunum í Brussel Sebastien Bellin, fyrrum landsliðsmaður Belgíu í körfubolta, var staddur á flugvellinum í Brussel. 22. mars 2016 22:39 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Sjá meira
Körfuboltagoðsögnin Dikembe Mutombo var á meðal þeirra sem voru í flugstöðinni í Brussel í gær er hryðjuverkaárás var gerð á flugvöllinn. Mutombo var á meðal þeirra heppnu því hann slapp án nokkurra meiðsla. Hann birti tvær færslur á Facebook til að láta vita af sér. Að minnsta kosti 34 létust í árásunum á Brussel í gær. Hinn 49 ára gamli Mutombo var átta sinnum valinn í stjörnulið NBA-deildarinnar á 19 ára ferli og hann er í heiðurshöll körfuboltans. Hann rekur mikið góðgerðarstarf víða um heim og var í Brussel að athuga með stöðuna á sínum góðgerðarmálum þar. Mutombo var sofandi þegar árásin var gerð. „Ég var að leggja mig og svo heyri ég fólk öskra út um allt. Ég skildi ekki hvað var í gangi og hélt í fyrstu að það væri verið að grínast,“ sagði Mutombo. „Svo sagði einhver kona að allir ættu að hlaupa út. Fólk var blóðugt út um allt. Ég hikaði ekki, greip töskurnar mínar og hljóp út eins hratt og ég gat.“God is good. I am in Brussels Airport with this craziness. I am fine.Posted by Dikembe Mutombo on Tuesday, March 22, 2016 Thank you everyone. I am safe here. God is good.Posted by Dikembe Mutombo on Tuesday, March 22, 2016
NBA Tengdar fréttir Belgíska landsliðið frestar æfingu í Brussel Hryðjuverkin í Brussel hafa áhrif á margt í borginni og líka á belgíska landsliðið. 22. mars 2016 09:45 Belgískir landsliðsmenn tjá sig um hryðjuverkin í Brussel Belgíska landsliðið í fótbolta er statt í Brussel þar sem liðið er að undirbúa sig fyrir vináttulandsleik á móti Portúgal á næstu dögum. 22. mars 2016 15:00 Körfuboltastjarna slasaðist alvarlega í árásunum í Brussel Sebastien Bellin, fyrrum landsliðsmaður Belgíu í körfubolta, var staddur á flugvellinum í Brussel. 22. mars 2016 22:39 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Sjá meira
Belgíska landsliðið frestar æfingu í Brussel Hryðjuverkin í Brussel hafa áhrif á margt í borginni og líka á belgíska landsliðið. 22. mars 2016 09:45
Belgískir landsliðsmenn tjá sig um hryðjuverkin í Brussel Belgíska landsliðið í fótbolta er statt í Brussel þar sem liðið er að undirbúa sig fyrir vináttulandsleik á móti Portúgal á næstu dögum. 22. mars 2016 15:00
Körfuboltastjarna slasaðist alvarlega í árásunum í Brussel Sebastien Bellin, fyrrum landsliðsmaður Belgíu í körfubolta, var staddur á flugvellinum í Brussel. 22. mars 2016 22:39