Rafnar og Vikal International í samstarf Sæunn Gísladóttir skrifar 5. janúar 2016 10:29 Rafnar og Vikal International hefja samstarf um smíði hrað- og smábáta fyrir lúxussnekkjur. Mynd/aðsend Rafnar ehf., sem hefur síðasta áratug unnið að þróun, hönnun og smíði á byltingar-kenndri tegund báta, hefur tekið höndum saman við Vikal International um smíði á hrað- og léttabátum fyrir lúxussnekkjur á alþjóðamarkaði. Vikal International, sem er í eigu Gunnars Víkings, hefur í yfir 30 ár smíðað hraðbáta og léttabáta í Ástralíu fyrir lúxussnekkjur auðkýfinga víða um veröld, segir í tilkynningu. „Samningur Rafnar og Vikal International felur í sér að Vikal International mun bjóða viðskiptavinum sínum að smíða fyrir þá hrað- og léttabáta fyrir lúxussnekkjur á Rafnar skrokki sem er byltingarkennd hönnun sem unnið hefur verið að um árabil og boðar tímamót á þessu sviði. Þá gefur þessi samningur okkur óbeinan aðgang að 3 - 400 af auðugustu fjölskyldum heims, sem skiptir að sjálfsögðu miklu máli “ segir Björn Jónsson, framkvæmdastjóri Rafnar ehf í tilkynningu. „Vikal International hefur náð góðri fótfestu á þeim markaði sem sérhæfir sig í hrað- og léttabátum fyrir lúxussnekkjur á alþjóðamarkaði og það er okkur mikil ánægja að geta verið fyrstir til að bjóða viðskiptavinum okkar upp á slíka báta með þessum byltingarkenndum skrokki ,“ segir Gunnar Vikingur, framkvæmdastjóri Vikal International. Hinir nýju bátar verða markaðssettir sem Vikal/Rafnar en Gunnar segir að markaðurinn sé 3-400 ríkustu fjölskyldur heims, sem þurfi á hrað- og léttabátum að halda á snekkjum þeirra, sem margar eru á stærð við stærstu togara íslenska fiskiskipaflotans. Reiknað er með að gengið verði frá samningum um fyrstu Vikal/Rafnar bátanna snemma árs 2016. Tengdar fréttir Smíðar hraðbáta fyrir ríkasta fólk í heimi Vikal International hefur smíðað 55 báta fyrir 300 ríkustu fjölskyldur heims. 19. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Sjá meira
Rafnar ehf., sem hefur síðasta áratug unnið að þróun, hönnun og smíði á byltingar-kenndri tegund báta, hefur tekið höndum saman við Vikal International um smíði á hrað- og léttabátum fyrir lúxussnekkjur á alþjóðamarkaði. Vikal International, sem er í eigu Gunnars Víkings, hefur í yfir 30 ár smíðað hraðbáta og léttabáta í Ástralíu fyrir lúxussnekkjur auðkýfinga víða um veröld, segir í tilkynningu. „Samningur Rafnar og Vikal International felur í sér að Vikal International mun bjóða viðskiptavinum sínum að smíða fyrir þá hrað- og léttabáta fyrir lúxussnekkjur á Rafnar skrokki sem er byltingarkennd hönnun sem unnið hefur verið að um árabil og boðar tímamót á þessu sviði. Þá gefur þessi samningur okkur óbeinan aðgang að 3 - 400 af auðugustu fjölskyldum heims, sem skiptir að sjálfsögðu miklu máli “ segir Björn Jónsson, framkvæmdastjóri Rafnar ehf í tilkynningu. „Vikal International hefur náð góðri fótfestu á þeim markaði sem sérhæfir sig í hrað- og léttabátum fyrir lúxussnekkjur á alþjóðamarkaði og það er okkur mikil ánægja að geta verið fyrstir til að bjóða viðskiptavinum okkar upp á slíka báta með þessum byltingarkenndum skrokki ,“ segir Gunnar Vikingur, framkvæmdastjóri Vikal International. Hinir nýju bátar verða markaðssettir sem Vikal/Rafnar en Gunnar segir að markaðurinn sé 3-400 ríkustu fjölskyldur heims, sem þurfi á hrað- og léttabátum að halda á snekkjum þeirra, sem margar eru á stærð við stærstu togara íslenska fiskiskipaflotans. Reiknað er með að gengið verði frá samningum um fyrstu Vikal/Rafnar bátanna snemma árs 2016.
Tengdar fréttir Smíðar hraðbáta fyrir ríkasta fólk í heimi Vikal International hefur smíðað 55 báta fyrir 300 ríkustu fjölskyldur heims. 19. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Sjá meira
Smíðar hraðbáta fyrir ríkasta fólk í heimi Vikal International hefur smíðað 55 báta fyrir 300 ríkustu fjölskyldur heims. 19. nóvember 2015 07:00