Vífilfell skiptir um nafn Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 26. nóvember 2016 11:10 Carlos Cruz forstjóri Coca Cola European Partners Ísland ehf (CCEP) Vísir / Vífilfell Vífilfell skiptir um nafn og mun nú heita Coca-Cola European Partners Íslands ehf (CCEP). Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu. Nafnabreytingin mun eiga sér stað í öllum þrettán löndunum þar sem CCEP er með starfsemi sína. Lögð er áhersla á að aðeins um nafnabreytingu sé að ræða og að dagleg starfsemi fyrirtækisins muni ekki breytast. Fyrirtækið mun halda sömu kennitölu og VSK númeri og telst áfram íslenskur lögaðili sem fylgir íslenskum lögum og reglugerðum en því fylgir að fyrirtækið muni greiða skatta sína á Íslandi. „Forsaga nafnabreytingarinnar er sú að þann 28. maí síðastliðinn var Coca-Cola European Partners plc (CCEP) stofnað eftir sameiningu Coca-Cola Enterprises Inc., Coca-Cola Iberian Partners SA og Coca-Cola Erfrischungsgetränke svo úr varð stærsta sjálfstæða framleiðslu-, dreifingar- og sölufyrirtæki Coca-Cola í heimi, sé miðað við tekjur. Þann 29. júlí keypti hið sameinaða fyrirtæki CCEP svo Vífilfell sem varð við það hluti af samsteypun.“ Þetta kemur fram í fréttatilkynningunni. CCEP er eitt stærsta fyrirtækið á alþjóðamarkaði og dreifir miklu magni af óáfengri drykkjarvöru um allan heim og þjónustar um 300 milljónir neytenda í Vestur - Evrópu. „Nafn Vífilfells er samofið sögu Coca-Cola hér á landi enda spannar saga þess næstum 75 ár. Vífilfellsnafnið verður stór hluti af arfleifð Coca-Cola European Partners Ísland og starfsmenn munu leitast við að halda heiðri þess á lofti um ókomin ár. Við erum um leið stolt af því að vera hluti af Coca-Cola European Partners fjölskyldunni og hlökkum til þeirra tækifæra sem bíða okkar. Við munum sinna starfseminni á Íslandi með sömu ástríðu og þjóna viðskiptavinum okkar af sama metnaði og áður. Við teljum að Íslendingar verði fljótir að venjast nýju nafni framleiðslu-, dreifingar- og sölufyrirtækis Coca-Cola á Íslandi. Ekki síst þar sem það mun hér eftir innihalda heiti þessa heimsfræga drykkjar.“ segir í tilkynningu Carlos Cruz forstjóra Cocal-Cola European Partners Íslands ehf. Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Sjá meira
Vífilfell skiptir um nafn og mun nú heita Coca-Cola European Partners Íslands ehf (CCEP). Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu. Nafnabreytingin mun eiga sér stað í öllum þrettán löndunum þar sem CCEP er með starfsemi sína. Lögð er áhersla á að aðeins um nafnabreytingu sé að ræða og að dagleg starfsemi fyrirtækisins muni ekki breytast. Fyrirtækið mun halda sömu kennitölu og VSK númeri og telst áfram íslenskur lögaðili sem fylgir íslenskum lögum og reglugerðum en því fylgir að fyrirtækið muni greiða skatta sína á Íslandi. „Forsaga nafnabreytingarinnar er sú að þann 28. maí síðastliðinn var Coca-Cola European Partners plc (CCEP) stofnað eftir sameiningu Coca-Cola Enterprises Inc., Coca-Cola Iberian Partners SA og Coca-Cola Erfrischungsgetränke svo úr varð stærsta sjálfstæða framleiðslu-, dreifingar- og sölufyrirtæki Coca-Cola í heimi, sé miðað við tekjur. Þann 29. júlí keypti hið sameinaða fyrirtæki CCEP svo Vífilfell sem varð við það hluti af samsteypun.“ Þetta kemur fram í fréttatilkynningunni. CCEP er eitt stærsta fyrirtækið á alþjóðamarkaði og dreifir miklu magni af óáfengri drykkjarvöru um allan heim og þjónustar um 300 milljónir neytenda í Vestur - Evrópu. „Nafn Vífilfells er samofið sögu Coca-Cola hér á landi enda spannar saga þess næstum 75 ár. Vífilfellsnafnið verður stór hluti af arfleifð Coca-Cola European Partners Ísland og starfsmenn munu leitast við að halda heiðri þess á lofti um ókomin ár. Við erum um leið stolt af því að vera hluti af Coca-Cola European Partners fjölskyldunni og hlökkum til þeirra tækifæra sem bíða okkar. Við munum sinna starfseminni á Íslandi með sömu ástríðu og þjóna viðskiptavinum okkar af sama metnaði og áður. Við teljum að Íslendingar verði fljótir að venjast nýju nafni framleiðslu-, dreifingar- og sölufyrirtækis Coca-Cola á Íslandi. Ekki síst þar sem það mun hér eftir innihalda heiti þessa heimsfræga drykkjar.“ segir í tilkynningu Carlos Cruz forstjóra Cocal-Cola European Partners Íslands ehf.
Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Sjá meira