Bætir Søstrene Grene í safnið Sæunn Gísladóttir skrifar 26. nóvember 2016 07:15 Kiosk ehf heldur utan um rekstur verslanana Sostrene Grene á Íslandi. Vísir/Pjetur Eignarhaldsfélagið Greenwater sem á og rekur verslanirnar Húsgagnahöllina, Dorma og Betra bak hefur keypt einkahlutafélagið Kiosk sem rekur verslanir Søstrene Grene á Íslandi. Samkeppniseftirlitið hefur fallist á kaupin. Í niðurstöðu Samkeppniseftirlitsins segir að samrunaaðilarnir, Greenwater og Kiosk, starfi á sömu mörkuðum. Hins vegar hafi ekkert komið fram við rannsókn málsins sem leiði til þess að samrunaaðilar hafi eða muni öðlast markaðsráðandi stöðu á mörkuðum fyrir annars vegar smásölu á húsgögnum eða hins vegar smásölu á smávöru með samruna þessum. Þess vegna séu engar vísbendingar um það að samruninn komi til með að hindra virka samkeppni. Því sé ekki ástæða til að ógilda hann eða setja skilyrði vegna hans.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.Leiðrétting:Fréttablaðinu barst tilkynning frá Samkeppniseftirlitinu þess efnis að Greenwater hefði keypt alla hluti í Kiosk. Samkvæmt ákvörðun Samkeppniseftirlitsins kom þetta fram: „Í því tilviki sem hér er um að ræða hefur Greenwater keypt alla hluti í Kiosk og öðlast þannig yfirráð yfir því félagi og rekstri þess. Samkvæmt samrunaskrá er aðalmarkmið Greenwater með samrunanum að fjárfesta í góðum rekstri Kiosk og reka það með svipuðum hætti og verið hefur en samlegðaráhrif verði takmörkuð og aðallega bundin við stjórnun og umsýslu á skrifstofu. “ Framkvæmdarstjóri Kiosk, Aðalsteinn Þórarinsson, vill þó ekki kannast við þetta og sagði í samtali við Vísi: „Það eina sem liggur fyrir er þessi úrskurður frá samkeppniseftirlitinu um að samkeppniseftirlitið muni ekki setja sig upp á móti slíkum kaupum ef af yrði.“segir Aðalsteinn og nefnir að ekki liggi fyrir neinn kaupsamningur. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fleiri fréttir Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Sjá meira
Eignarhaldsfélagið Greenwater sem á og rekur verslanirnar Húsgagnahöllina, Dorma og Betra bak hefur keypt einkahlutafélagið Kiosk sem rekur verslanir Søstrene Grene á Íslandi. Samkeppniseftirlitið hefur fallist á kaupin. Í niðurstöðu Samkeppniseftirlitsins segir að samrunaaðilarnir, Greenwater og Kiosk, starfi á sömu mörkuðum. Hins vegar hafi ekkert komið fram við rannsókn málsins sem leiði til þess að samrunaaðilar hafi eða muni öðlast markaðsráðandi stöðu á mörkuðum fyrir annars vegar smásölu á húsgögnum eða hins vegar smásölu á smávöru með samruna þessum. Þess vegna séu engar vísbendingar um það að samruninn komi til með að hindra virka samkeppni. Því sé ekki ástæða til að ógilda hann eða setja skilyrði vegna hans.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.Leiðrétting:Fréttablaðinu barst tilkynning frá Samkeppniseftirlitinu þess efnis að Greenwater hefði keypt alla hluti í Kiosk. Samkvæmt ákvörðun Samkeppniseftirlitsins kom þetta fram: „Í því tilviki sem hér er um að ræða hefur Greenwater keypt alla hluti í Kiosk og öðlast þannig yfirráð yfir því félagi og rekstri þess. Samkvæmt samrunaskrá er aðalmarkmið Greenwater með samrunanum að fjárfesta í góðum rekstri Kiosk og reka það með svipuðum hætti og verið hefur en samlegðaráhrif verði takmörkuð og aðallega bundin við stjórnun og umsýslu á skrifstofu. “ Framkvæmdarstjóri Kiosk, Aðalsteinn Þórarinsson, vill þó ekki kannast við þetta og sagði í samtali við Vísi: „Það eina sem liggur fyrir er þessi úrskurður frá samkeppniseftirlitinu um að samkeppniseftirlitið muni ekki setja sig upp á móti slíkum kaupum ef af yrði.“segir Aðalsteinn og nefnir að ekki liggi fyrir neinn kaupsamningur.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fleiri fréttir Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Sjá meira
Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent
Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent