Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Ritstjórn skrifar 3. nóvember 2016 11:30 Myndir/Berglaug Petra Garðarsdóttir Það er íslenska tónlistarhátíðin Iceland Airwaves formlega hafin og útsendarar Glamour eru á vaktinni. Það er alltaf gaman að sjá gesti hátíðarinnar og hvernig þeir klæða sig enda er yfirleitt ímyndunaraflinu leyft að ráða för. Bleikar dúnúlpur, leðurjakkar og hnéhá stígvél var meðal þess sem ljósmyndari Glamour á Airwaves, Berglaug Petra Garðarsdóttir, fangaði á filmu í Hörpu í gær. Fylgist með Glamour á Airwaves hér og á samfélagsmiðlum!Tónlistarmaðurinn Aron Can í bleikri dúnúlpu.Emilía og Sunna.Ísak Breki.Melkorka og Siggi.Ósk og Þórunn Antonía.Sigga Soffía í fjaðurham.Hnéstígvél úr flaueli. Airwaves Glamour Tíska Mest lesið Fataskápur Díönu prinsessu verður opnaður á nýrri sýningu Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Snoðaði sig fyrir kvikmyndahlutverk Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Gigi Hadid var glæsilegur kynnir á Much Music Awards Glamour Libresse gleður lesendur Glamour Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Svona gerir þú bestu útsölukaupin Glamour Stálu senunni á tískuvikunni í París Glamour
Það er íslenska tónlistarhátíðin Iceland Airwaves formlega hafin og útsendarar Glamour eru á vaktinni. Það er alltaf gaman að sjá gesti hátíðarinnar og hvernig þeir klæða sig enda er yfirleitt ímyndunaraflinu leyft að ráða för. Bleikar dúnúlpur, leðurjakkar og hnéhá stígvél var meðal þess sem ljósmyndari Glamour á Airwaves, Berglaug Petra Garðarsdóttir, fangaði á filmu í Hörpu í gær. Fylgist með Glamour á Airwaves hér og á samfélagsmiðlum!Tónlistarmaðurinn Aron Can í bleikri dúnúlpu.Emilía og Sunna.Ísak Breki.Melkorka og Siggi.Ósk og Þórunn Antonía.Sigga Soffía í fjaðurham.Hnéstígvél úr flaueli.
Airwaves Glamour Tíska Mest lesið Fataskápur Díönu prinsessu verður opnaður á nýrri sýningu Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Snoðaði sig fyrir kvikmyndahlutverk Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Gigi Hadid var glæsilegur kynnir á Much Music Awards Glamour Libresse gleður lesendur Glamour Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Svona gerir þú bestu útsölukaupin Glamour Stálu senunni á tískuvikunni í París Glamour