Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Ritstjórn skrifar 3. nóvember 2016 11:30 Myndir/Berglaug Petra Garðarsdóttir Það er íslenska tónlistarhátíðin Iceland Airwaves formlega hafin og útsendarar Glamour eru á vaktinni. Það er alltaf gaman að sjá gesti hátíðarinnar og hvernig þeir klæða sig enda er yfirleitt ímyndunaraflinu leyft að ráða för. Bleikar dúnúlpur, leðurjakkar og hnéhá stígvél var meðal þess sem ljósmyndari Glamour á Airwaves, Berglaug Petra Garðarsdóttir, fangaði á filmu í Hörpu í gær. Fylgist með Glamour á Airwaves hér og á samfélagsmiðlum!Tónlistarmaðurinn Aron Can í bleikri dúnúlpu.Emilía og Sunna.Ísak Breki.Melkorka og Siggi.Ósk og Þórunn Antonía.Sigga Soffía í fjaðurham.Hnéstígvél úr flaueli. Airwaves Glamour Tíska Mest lesið Beyonce orðuð við hlutverk Nölu í endurútgáfu Lion King Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Skipuleggjendur tískuvikunnar í New York ósáttir með Kanye West Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour
Það er íslenska tónlistarhátíðin Iceland Airwaves formlega hafin og útsendarar Glamour eru á vaktinni. Það er alltaf gaman að sjá gesti hátíðarinnar og hvernig þeir klæða sig enda er yfirleitt ímyndunaraflinu leyft að ráða för. Bleikar dúnúlpur, leðurjakkar og hnéhá stígvél var meðal þess sem ljósmyndari Glamour á Airwaves, Berglaug Petra Garðarsdóttir, fangaði á filmu í Hörpu í gær. Fylgist með Glamour á Airwaves hér og á samfélagsmiðlum!Tónlistarmaðurinn Aron Can í bleikri dúnúlpu.Emilía og Sunna.Ísak Breki.Melkorka og Siggi.Ósk og Þórunn Antonía.Sigga Soffía í fjaðurham.Hnéstígvél úr flaueli.
Airwaves Glamour Tíska Mest lesið Beyonce orðuð við hlutverk Nölu í endurútgáfu Lion King Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Skipuleggjendur tískuvikunnar í New York ósáttir með Kanye West Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour