Sannkölluð "Magic-byrjun“ hjá Russell Westbrook Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2016 13:30 Russell Westbrook. Russell Westbrook fer á kostum með Oklahoma City Thunder í fyrstu leikjum NBA-deildarinnar í körfubolta eins og kannski flestir bjuggust við. Brotthvarf Kevin Durant þýddi að Westbrook fékk allt Thunder-liðið á herðarnar og kappinn hefur ekki valdið neinum vonbrigðum í fyrstu þremur leikjunum. Westbrook afrekaði það í nótt sem hafi ekki gerst í NBA-deildinni síðan að Magic Johnson náði því 1982-83 tímabilið. Russell Westbrook var með 33 stig, 12 fráköst og 16 stoðsendingar í 113-96 sigri Oklahoma City Thunder á Los Angeles Lakers. Þetta var önnur þrenna Westbrook á tímabilinu en liðið hefur aðeins spilað þrjá leiki. Síðastur til að ná tveimur þrennum í fyrstu þremur leikjunum var Magic Johnson með Los Angeles Lakers tímabilið 1982-83 en Johnson náði því tvisvar á ferlinum. Aðrir til að ná þessu í sögu NBA eru þeir Jerry Lucas og Oscar Robertson (tvisvar). Westbrook er hinsvegar einstakur í NBA-sögunni með því að ná að minnsta kosti 100 stigum, 30 fráköstum og 30 stoðsendingum í fyrstu þremur leikjunum. Meðaltöl Russell Westbrook í fyrstu þremur leikjunum eru 38,6 stig, 12,3 fráköst og 11,6 stoðsendingar. Oscar Robertson er sá eini sem hefur verið með þrennu að meðaltali en hann náði því 1961-62. Hvort Westbrook nái að ógna þeirri tölfræði á eftir að koma í ljós. Russell Westbrook var með átján þrennur á síðasta tímabili sem var það mesta síðan að Magic Johnson náði sama fjölda þrenna tímabilið 1981-82.Fyrstu þrír leikir Russell Westbrook á 2016-17 tímabilinu: 103-97 sigur á Philadelphia 76ers 32 stig, 12 fráköst, 9 stoðsendingar 113-110 sigur á Phoenix Suns 51 stig, 13 fráköst, 10 stoðsendingar 113-96 sigur á Los Angeles Lakers 33 stig, 12 fráköst, 16 stoðsendingarFyrstu þrír leikir Magic Johnson á 1982-83 tímabilinu 132-117 tap fyrir Golden State Warriors 22 stig, 10 fráköst, 10 stoðsendingar 135-134 sigur á Denver Nuggets 17 stig, 15 fráköst, 13 stoðsendingar 131-108 sigur á Denver Nuggets 15 stig, 8 fráköst, 9 stoðsendingarAnother one... Russell Westbrook records his second straight triple-double in win against @Lakers and 20th total in last two seasons pic.twitter.com/u1RVGLGwGg— NBA TV (@NBATV) October 31, 2016 Westbrook is 1 of 4 players in last 30 seasons with 100-30-30 over any 3-game span in a season. And he's done it twice. (via @EliasSports) pic.twitter.com/asQTIsXx4z— SportsCenter (@SportsCenter) October 31, 2016 Russell Westbrook: 1st player in NBA history with 100 pts, 30 rebounds and 30 assists in team's first 3 games of a season. via @eliassports— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) October 31, 2016 100 points, 30 assists, 30 rebounds3-game span, last 30 yearsRussell Westbrook (twice)LeBron JamesLarry BirdMichael Jordan— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) October 31, 2016 NBA Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Sjá meira
Russell Westbrook fer á kostum með Oklahoma City Thunder í fyrstu leikjum NBA-deildarinnar í körfubolta eins og kannski flestir bjuggust við. Brotthvarf Kevin Durant þýddi að Westbrook fékk allt Thunder-liðið á herðarnar og kappinn hefur ekki valdið neinum vonbrigðum í fyrstu þremur leikjunum. Westbrook afrekaði það í nótt sem hafi ekki gerst í NBA-deildinni síðan að Magic Johnson náði því 1982-83 tímabilið. Russell Westbrook var með 33 stig, 12 fráköst og 16 stoðsendingar í 113-96 sigri Oklahoma City Thunder á Los Angeles Lakers. Þetta var önnur þrenna Westbrook á tímabilinu en liðið hefur aðeins spilað þrjá leiki. Síðastur til að ná tveimur þrennum í fyrstu þremur leikjunum var Magic Johnson með Los Angeles Lakers tímabilið 1982-83 en Johnson náði því tvisvar á ferlinum. Aðrir til að ná þessu í sögu NBA eru þeir Jerry Lucas og Oscar Robertson (tvisvar). Westbrook er hinsvegar einstakur í NBA-sögunni með því að ná að minnsta kosti 100 stigum, 30 fráköstum og 30 stoðsendingum í fyrstu þremur leikjunum. Meðaltöl Russell Westbrook í fyrstu þremur leikjunum eru 38,6 stig, 12,3 fráköst og 11,6 stoðsendingar. Oscar Robertson er sá eini sem hefur verið með þrennu að meðaltali en hann náði því 1961-62. Hvort Westbrook nái að ógna þeirri tölfræði á eftir að koma í ljós. Russell Westbrook var með átján þrennur á síðasta tímabili sem var það mesta síðan að Magic Johnson náði sama fjölda þrenna tímabilið 1981-82.Fyrstu þrír leikir Russell Westbrook á 2016-17 tímabilinu: 103-97 sigur á Philadelphia 76ers 32 stig, 12 fráköst, 9 stoðsendingar 113-110 sigur á Phoenix Suns 51 stig, 13 fráköst, 10 stoðsendingar 113-96 sigur á Los Angeles Lakers 33 stig, 12 fráköst, 16 stoðsendingarFyrstu þrír leikir Magic Johnson á 1982-83 tímabilinu 132-117 tap fyrir Golden State Warriors 22 stig, 10 fráköst, 10 stoðsendingar 135-134 sigur á Denver Nuggets 17 stig, 15 fráköst, 13 stoðsendingar 131-108 sigur á Denver Nuggets 15 stig, 8 fráköst, 9 stoðsendingarAnother one... Russell Westbrook records his second straight triple-double in win against @Lakers and 20th total in last two seasons pic.twitter.com/u1RVGLGwGg— NBA TV (@NBATV) October 31, 2016 Westbrook is 1 of 4 players in last 30 seasons with 100-30-30 over any 3-game span in a season. And he's done it twice. (via @EliasSports) pic.twitter.com/asQTIsXx4z— SportsCenter (@SportsCenter) October 31, 2016 Russell Westbrook: 1st player in NBA history with 100 pts, 30 rebounds and 30 assists in team's first 3 games of a season. via @eliassports— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) October 31, 2016 100 points, 30 assists, 30 rebounds3-game span, last 30 yearsRussell Westbrook (twice)LeBron JamesLarry BirdMichael Jordan— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) October 31, 2016
NBA Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Sjá meira