Sacramento Kings og LA Lakers áttust við í NBA-deildinni um helgina en það er lítill kærleikur á milli þessarar tveggja Kaliforníuliða.
Kossamyndavélin svokallaða er óspart notuð á íþróttaleikjum víða um heim og var engin undantekning gerð á því í leik þessara liða.
Stuðningsmaður Kings hafði þó lítinn áhuga á að kyssa stuðningsmann Lakers þegar myndavélin beindist að þeim og ákvað að snúa sér annað. Niðurstöðuna má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Var hafnað í kossamyndavélinni | Myndband
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Mest lesið





Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í
Enski boltinn

Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum
Íslenski boltinn


Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið
Enski boltinn

„Það var engin taktík“
Fótbolti
