Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 9. desember 9. desember 2016 11:22 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Það er föstudagur og Hurðaskellir og Skjóða ætla að baka eitthvað gott fyrir helgina. En þar sem jólin eru á næsta leiti verða þau að venju þema þáttarins og fyrir valinu verður Nutellajólatré. Það er ekki nóg með að Nutellatréð sé afskaplega bragðgott, heldur er það líka fallegt á að líta og það er líka ótrúlega skemmtilegt að borða það. Maður fær sér bara eina grein í einu þangað til að jólatréð er alveg horfið. Uppskriftina má svo finna á www.jolasveinar.is. Njótið vel. Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jólafréttir Tengdar fréttir Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 5. desember Skjóða fær bróður sinn með sér í leik og saman búa þau til flotta diska af sannkölluðum jólaávöxtum. 5. desember 2016 11:00 Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 6. desember Í dag föndra systkinin jólaseríu úr pappír. Fallegt skraut sem fjölskyldan getur föndrað saman. 6. desember 2016 13:00 Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 7. desember Í dag búa þau til hurðakrans. Kransinn er síðan hægt að hengja á útidyrnar hjá sér og gleðja þannig alla þá sem eiga leið framhjá heimilinu. 7. desember 2016 10:15 Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 4. desember Svona á að föndra eigin gjafapoka úr gjafapappír. Það getur nefninlega verið þægilegt að nota gjafapoka þegar gjafir eru skrýtnar í laginu. Til dæmis fótboltar, lundar eða súla. 4. desember 2016 10:00 Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 8. desember Hurðaskellir þarf að sjá um þáttinn einn og ætlar hann að kenna okkur að búa til litlar jólahúfur. 8. desember 2016 08:00 Mest lesið Gleði á Barnaspítala Hringsins Jól Kalkúnn með beikon- og pekanfyllingu Jólin Sálmur 567 - Oss barn er fætt í Betlehem Jól Eyrnakonfekt á aðventunni Jól Sálmur 74 - Gleð þig særða sál (Kirkjan ómar öll) Jól Gerðu mikið úr aðventunni Jól Óhefðbundið skraut Jól DIY - Jólapakki í peysu Jólin Gott er að gefa Jólin Meistarakokkur á skjánum Jól
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Það er föstudagur og Hurðaskellir og Skjóða ætla að baka eitthvað gott fyrir helgina. En þar sem jólin eru á næsta leiti verða þau að venju þema þáttarins og fyrir valinu verður Nutellajólatré. Það er ekki nóg með að Nutellatréð sé afskaplega bragðgott, heldur er það líka fallegt á að líta og það er líka ótrúlega skemmtilegt að borða það. Maður fær sér bara eina grein í einu þangað til að jólatréð er alveg horfið. Uppskriftina má svo finna á www.jolasveinar.is. Njótið vel. Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jólafréttir Tengdar fréttir Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 5. desember Skjóða fær bróður sinn með sér í leik og saman búa þau til flotta diska af sannkölluðum jólaávöxtum. 5. desember 2016 11:00 Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 6. desember Í dag föndra systkinin jólaseríu úr pappír. Fallegt skraut sem fjölskyldan getur föndrað saman. 6. desember 2016 13:00 Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 7. desember Í dag búa þau til hurðakrans. Kransinn er síðan hægt að hengja á útidyrnar hjá sér og gleðja þannig alla þá sem eiga leið framhjá heimilinu. 7. desember 2016 10:15 Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 4. desember Svona á að föndra eigin gjafapoka úr gjafapappír. Það getur nefninlega verið þægilegt að nota gjafapoka þegar gjafir eru skrýtnar í laginu. Til dæmis fótboltar, lundar eða súla. 4. desember 2016 10:00 Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 8. desember Hurðaskellir þarf að sjá um þáttinn einn og ætlar hann að kenna okkur að búa til litlar jólahúfur. 8. desember 2016 08:00 Mest lesið Gleði á Barnaspítala Hringsins Jól Kalkúnn með beikon- og pekanfyllingu Jólin Sálmur 567 - Oss barn er fætt í Betlehem Jól Eyrnakonfekt á aðventunni Jól Sálmur 74 - Gleð þig særða sál (Kirkjan ómar öll) Jól Gerðu mikið úr aðventunni Jól Óhefðbundið skraut Jól DIY - Jólapakki í peysu Jólin Gott er að gefa Jólin Meistarakokkur á skjánum Jól
Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 5. desember Skjóða fær bróður sinn með sér í leik og saman búa þau til flotta diska af sannkölluðum jólaávöxtum. 5. desember 2016 11:00
Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 6. desember Í dag föndra systkinin jólaseríu úr pappír. Fallegt skraut sem fjölskyldan getur föndrað saman. 6. desember 2016 13:00
Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 7. desember Í dag búa þau til hurðakrans. Kransinn er síðan hægt að hengja á útidyrnar hjá sér og gleðja þannig alla þá sem eiga leið framhjá heimilinu. 7. desember 2016 10:15
Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 4. desember Svona á að föndra eigin gjafapoka úr gjafapappír. Það getur nefninlega verið þægilegt að nota gjafapoka þegar gjafir eru skrýtnar í laginu. Til dæmis fótboltar, lundar eða súla. 4. desember 2016 10:00
Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 8. desember Hurðaskellir þarf að sjá um þáttinn einn og ætlar hann að kenna okkur að búa til litlar jólahúfur. 8. desember 2016 08:00