Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Ritstjórn skrifar 14. október 2016 17:00 Myndir/Getty Flestir þekkja Solange Knowles fyrir að vera litla systir Beyoncé. Það sem margir vita þó ekki er að Solagne er afar hæfileikarík tónlistarkona með óaðfinnanlegan fatasmekk. Hún gaf út plötu á dögunum sem lenti í fyrsta sæti á Billboard listanum og hún er iðulega á lista yfir best klæddu konurnar hvert sem hún fer. Við höfum tekið saman nokkur af okkar uppáhalds tískumómentum Solange. Að okkar mati er hún ekki með síðri fatastíl heldur en systir sín. Mest lesið Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Gervihöfuð og drekar á sýningu Gucci Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Blái Dior herinn Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour
Flestir þekkja Solange Knowles fyrir að vera litla systir Beyoncé. Það sem margir vita þó ekki er að Solagne er afar hæfileikarík tónlistarkona með óaðfinnanlegan fatasmekk. Hún gaf út plötu á dögunum sem lenti í fyrsta sæti á Billboard listanum og hún er iðulega á lista yfir best klæddu konurnar hvert sem hún fer. Við höfum tekið saman nokkur af okkar uppáhalds tískumómentum Solange. Að okkar mati er hún ekki með síðri fatastíl heldur en systir sín.
Mest lesið Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Gervihöfuð og drekar á sýningu Gucci Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Blái Dior herinn Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour