Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Ritstjórn skrifar 14. október 2016 17:00 Myndir/Getty Flestir þekkja Solange Knowles fyrir að vera litla systir Beyoncé. Það sem margir vita þó ekki er að Solagne er afar hæfileikarík tónlistarkona með óaðfinnanlegan fatasmekk. Hún gaf út plötu á dögunum sem lenti í fyrsta sæti á Billboard listanum og hún er iðulega á lista yfir best klæddu konurnar hvert sem hún fer. Við höfum tekið saman nokkur af okkar uppáhalds tískumómentum Solange. Að okkar mati er hún ekki með síðri fatastíl heldur en systir sín. Mest lesið Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Frank Ocean gaf skýr skilaboð á sviði Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Tommy Hilfiger í samstarf með Vetements Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Kominn tími á strigaskóna Glamour
Flestir þekkja Solange Knowles fyrir að vera litla systir Beyoncé. Það sem margir vita þó ekki er að Solagne er afar hæfileikarík tónlistarkona með óaðfinnanlegan fatasmekk. Hún gaf út plötu á dögunum sem lenti í fyrsta sæti á Billboard listanum og hún er iðulega á lista yfir best klæddu konurnar hvert sem hún fer. Við höfum tekið saman nokkur af okkar uppáhalds tískumómentum Solange. Að okkar mati er hún ekki með síðri fatastíl heldur en systir sín.
Mest lesið Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Frank Ocean gaf skýr skilaboð á sviði Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Tommy Hilfiger í samstarf með Vetements Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Kominn tími á strigaskóna Glamour