Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Ritstjórn skrifar 14. október 2016 17:00 Myndir/Getty Flestir þekkja Solange Knowles fyrir að vera litla systir Beyoncé. Það sem margir vita þó ekki er að Solagne er afar hæfileikarík tónlistarkona með óaðfinnanlegan fatasmekk. Hún gaf út plötu á dögunum sem lenti í fyrsta sæti á Billboard listanum og hún er iðulega á lista yfir best klæddu konurnar hvert sem hún fer. Við höfum tekið saman nokkur af okkar uppáhalds tískumómentum Solange. Að okkar mati er hún ekki með síðri fatastíl heldur en systir sín. Mest lesið Viljum allar ilma eins og Kate Moss Glamour Næsta Lisbeth Salander? Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Feimin stjórstjarna uppgötvuð í neðanjarðarlest Glamour Victoria's Secret hættir að selja sundföt Glamour Nýjasta undirfatafyrirsæta Calvin Klein er 73 ára Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour
Flestir þekkja Solange Knowles fyrir að vera litla systir Beyoncé. Það sem margir vita þó ekki er að Solagne er afar hæfileikarík tónlistarkona með óaðfinnanlegan fatasmekk. Hún gaf út plötu á dögunum sem lenti í fyrsta sæti á Billboard listanum og hún er iðulega á lista yfir best klæddu konurnar hvert sem hún fer. Við höfum tekið saman nokkur af okkar uppáhalds tískumómentum Solange. Að okkar mati er hún ekki með síðri fatastíl heldur en systir sín.
Mest lesið Viljum allar ilma eins og Kate Moss Glamour Næsta Lisbeth Salander? Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Feimin stjórstjarna uppgötvuð í neðanjarðarlest Glamour Victoria's Secret hættir að selja sundföt Glamour Nýjasta undirfatafyrirsæta Calvin Klein er 73 ára Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour