Vinna við fimmtu myndina fram undan Jón Hákon Halldórsson skrifar 31. ágúst 2016 10:00 Verið er að bæta aðstöðuna í Hofi. Arctic Cinematic Orchestra mun í næstu viku hefja upptökur á tónlist í fimmtu kvikmyndinni. „Við erum að fara að vinna í amerískri kvikmynd, sem heitir Jacob’s Ladder,“ segir Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson tónlistarstjóri. Arctic Cinematic Orchestra er verkefni sem varð til þegar Þorvaldur Bjarni var ráðinn tónlistarstjóri Menningarfélags Akureyrar sem rekur Sinfóníuhljómsveit Norðurlands. Hluti af starfsskyldum Þorvaldar er að auka veg sinfónískrar tónlistar á Norðurlandi og með því auka tekjur tónlistarmanna á svæðinu. „Verkefni sem þetta er hrein viðbót við störf hljóðfæraleikaranna hvort sem það er kennsla eða þátttaka í tónleikum sinfóníunnar og getur skapað mun fleiri störf fyrir atvinnutónlistarmenn á Íslandi. Þess vegna var ACO-verkefninu hleypt af stokkunum,“ segir Þorvaldur Bjarni. Á meðal þeirra sem Arctic Cinematic Orchestra hefur unnið fyrir eru Disney og Sony. Hljómsveitin hefur flutt tónlist fyrir kvikmyndirnar Perfect Guy, arabísku myndina Bilal og svo íslensku myndirnar Hrúta og Fyrir framan annað fólk. Eftir Jacob’s Ladder verður svo farið í íslensk-belgíska kvikmynd sem heitir Lói, þú flýgur aldrei einn, en í myndinni er flutt tónlist eftir Atla Örvarsson en Atli er upphafsmaður ACO-verkefnisins í samstarfi við Þorvald Bjarna. „Lói þú flýgur aldrei einn verður eitt stærsta kvikmyndaverkefni Íslandssögunnar í bili og náttúrlega langstærsta verkefni okkar,“ segir Þorvaldur Bjarni. Verið er að leggja lokahönd á aðstöðuna í Hofi. Þorvaldur Bjarni segir að þegar það klárist verði starfsemin auglýst í erlendum fagtímaritum. „Við höfum hingað til bara verið að nýta okkar tengslanet og hreinlega verið heppnir,“ segir Þorvaldur Bjarni. Mest lesið Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Ert þú á leið í framkvæmdir og veist ekki hvar þú átt að byrja? Samstarf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fleiri fréttir Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Sjá meira
Arctic Cinematic Orchestra mun í næstu viku hefja upptökur á tónlist í fimmtu kvikmyndinni. „Við erum að fara að vinna í amerískri kvikmynd, sem heitir Jacob’s Ladder,“ segir Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson tónlistarstjóri. Arctic Cinematic Orchestra er verkefni sem varð til þegar Þorvaldur Bjarni var ráðinn tónlistarstjóri Menningarfélags Akureyrar sem rekur Sinfóníuhljómsveit Norðurlands. Hluti af starfsskyldum Þorvaldar er að auka veg sinfónískrar tónlistar á Norðurlandi og með því auka tekjur tónlistarmanna á svæðinu. „Verkefni sem þetta er hrein viðbót við störf hljóðfæraleikaranna hvort sem það er kennsla eða þátttaka í tónleikum sinfóníunnar og getur skapað mun fleiri störf fyrir atvinnutónlistarmenn á Íslandi. Þess vegna var ACO-verkefninu hleypt af stokkunum,“ segir Þorvaldur Bjarni. Á meðal þeirra sem Arctic Cinematic Orchestra hefur unnið fyrir eru Disney og Sony. Hljómsveitin hefur flutt tónlist fyrir kvikmyndirnar Perfect Guy, arabísku myndina Bilal og svo íslensku myndirnar Hrúta og Fyrir framan annað fólk. Eftir Jacob’s Ladder verður svo farið í íslensk-belgíska kvikmynd sem heitir Lói, þú flýgur aldrei einn, en í myndinni er flutt tónlist eftir Atla Örvarsson en Atli er upphafsmaður ACO-verkefnisins í samstarfi við Þorvald Bjarna. „Lói þú flýgur aldrei einn verður eitt stærsta kvikmyndaverkefni Íslandssögunnar í bili og náttúrlega langstærsta verkefni okkar,“ segir Þorvaldur Bjarni. Verið er að leggja lokahönd á aðstöðuna í Hofi. Þorvaldur Bjarni segir að þegar það klárist verði starfsemin auglýst í erlendum fagtímaritum. „Við höfum hingað til bara verið að nýta okkar tengslanet og hreinlega verið heppnir,“ segir Þorvaldur Bjarni.
Mest lesið Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Ert þú á leið í framkvæmdir og veist ekki hvar þú átt að byrja? Samstarf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fleiri fréttir Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Sjá meira