Google stefnir á að útrýma lykilorðum Birgir Örn Steinarsson skrifar 26. maí 2016 18:46 Ný tækni Google gæti orðið til þess að lykilorð verði úr sögunni. Vísir/Getty Tæknideild Google þróar þessa dagana nýja tækni sem gæti orðið til þess að aðgangsorð verði úr sögunni. Talsmenn fyrirtækisins segja að verið sé að vinna með stórum fjármálastofnunum til þess að gera þetta að veruleika. Tæknin heitir Trust API og notar mismunandi skynjara farsímans þíns til þess að skera úr um hvort það sért raunverulega þú sem ert að nota hann. Talað er meðal annars um raddskynjun, fingrafaraskanna og hvernig þú hreyfir þig en því er haldið fram að hreyfiskynjarar í símum séu orðnir það næmir að þeir geti mælt út frá göngulagi hvort réttur eigandi sé með símann eður ei. Sú tækni gæti til dæmis orðið til þess í framtíðinni að síminn þinn læsist nemi síminn of ólíkt göngulag en hann er vanur. Talað er um að bankar og aðrar stofnanir sem stóla á aðgangsorð fyrir auðkenni gæti verið byrjuð að tileinka sér þessa nýju tækni í lok árs. Tækni Tengdar fréttir Móðurfyrirtæki Google hagnast minna en gert var ráð fyrir Google hagnast mest á sölu auglýsinga en vöxtur í þeirri deild hefur farið dalandi að undanförnu. 21. apríl 2016 22:25 Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Tæknideild Google þróar þessa dagana nýja tækni sem gæti orðið til þess að aðgangsorð verði úr sögunni. Talsmenn fyrirtækisins segja að verið sé að vinna með stórum fjármálastofnunum til þess að gera þetta að veruleika. Tæknin heitir Trust API og notar mismunandi skynjara farsímans þíns til þess að skera úr um hvort það sért raunverulega þú sem ert að nota hann. Talað er meðal annars um raddskynjun, fingrafaraskanna og hvernig þú hreyfir þig en því er haldið fram að hreyfiskynjarar í símum séu orðnir það næmir að þeir geti mælt út frá göngulagi hvort réttur eigandi sé með símann eður ei. Sú tækni gæti til dæmis orðið til þess í framtíðinni að síminn þinn læsist nemi síminn of ólíkt göngulag en hann er vanur. Talað er um að bankar og aðrar stofnanir sem stóla á aðgangsorð fyrir auðkenni gæti verið byrjuð að tileinka sér þessa nýju tækni í lok árs.
Tækni Tengdar fréttir Móðurfyrirtæki Google hagnast minna en gert var ráð fyrir Google hagnast mest á sölu auglýsinga en vöxtur í þeirri deild hefur farið dalandi að undanförnu. 21. apríl 2016 22:25 Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Móðurfyrirtæki Google hagnast minna en gert var ráð fyrir Google hagnast mest á sölu auglýsinga en vöxtur í þeirri deild hefur farið dalandi að undanförnu. 21. apríl 2016 22:25