Sígild bók kemur aftur út Sæunn Gísladóttir skrifar 21. september 2016 18:00 Guðrún Högnadóttir. Á morgun kemur alþjóðlega metsölubókin 7 venjur til árangurs (e. 7 Habits of Highly Effective People) út í nýrri útgáfu. „Bókin er orðin tuttugu og átta ára, en þetta er eitt af þessum klassísku ritum sem verður betra með hverju ári,“ segir Guðrún Högnadóttir, ritstjóri endurskoðaðrar þýðingar. Hún er framkvæmdastjóri og eigandi hjá Franklin Covey á Íslandi og Norðurlöndunum. „Bókin var fyrst þýdd árið 1991 og seldist strax upp á íslensku. Við erum búin að vinna með vel á annað þúsund stjórnendum hér á landi með þetta efni síðustu árin og höfum alltaf verið beðin um íslenska útgáfu af bókinni, því erum við að verða við þeirri eftirspurn. Ég vann að endurþýðingu í sumar, í ljósi þess að hugtök og annað hafa breyst, þannig að hún er að koma út í nýrri mynd á fimmtudaginn,“ segir Guðrún. Nýju útgáfunni fylgja umsagnir frá tuttugu og fimm íslenskum áhrifamönnum úr heimi viðskipta, menntamála, lista og almennings. „Það er gaman að segja frá því að umsagnaraðilarnir eru allt frá níu ára dreng upp í forstjóra nokkurra af tíu stærstu fyrirtækjum landsins. Þetta efni á mjög breiða skírskotun í íslenskt samfélag,“ segir Guðrún. Bókin hefur selst í meira en tuttugu og fimm milljón eintökum á tæpum fjörutíu tungumálum og trónir enn á topp-tíu lista NY Times yfir metsölubækur. „Þetta er sígild bók. Jim Collins, einn af frægustu höfundum í dag bæði í heimi akademíu og viðskiptalífs, skrifar inngang bókarinnar og kemst svo vel að orði að bókin nái að koma auga á stýrikerfi árangurs, einhvers konar undiröldu árangurs. Um leið og maður sækir þetta efni aftur heim þá verður þetta skýrara og einfaldara og árangurinn eftir því,“ segir Guðrún Högnadóttir. Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Sjá meira
Á morgun kemur alþjóðlega metsölubókin 7 venjur til árangurs (e. 7 Habits of Highly Effective People) út í nýrri útgáfu. „Bókin er orðin tuttugu og átta ára, en þetta er eitt af þessum klassísku ritum sem verður betra með hverju ári,“ segir Guðrún Högnadóttir, ritstjóri endurskoðaðrar þýðingar. Hún er framkvæmdastjóri og eigandi hjá Franklin Covey á Íslandi og Norðurlöndunum. „Bókin var fyrst þýdd árið 1991 og seldist strax upp á íslensku. Við erum búin að vinna með vel á annað þúsund stjórnendum hér á landi með þetta efni síðustu árin og höfum alltaf verið beðin um íslenska útgáfu af bókinni, því erum við að verða við þeirri eftirspurn. Ég vann að endurþýðingu í sumar, í ljósi þess að hugtök og annað hafa breyst, þannig að hún er að koma út í nýrri mynd á fimmtudaginn,“ segir Guðrún. Nýju útgáfunni fylgja umsagnir frá tuttugu og fimm íslenskum áhrifamönnum úr heimi viðskipta, menntamála, lista og almennings. „Það er gaman að segja frá því að umsagnaraðilarnir eru allt frá níu ára dreng upp í forstjóra nokkurra af tíu stærstu fyrirtækjum landsins. Þetta efni á mjög breiða skírskotun í íslenskt samfélag,“ segir Guðrún. Bókin hefur selst í meira en tuttugu og fimm milljón eintökum á tæpum fjörutíu tungumálum og trónir enn á topp-tíu lista NY Times yfir metsölubækur. „Þetta er sígild bók. Jim Collins, einn af frægustu höfundum í dag bæði í heimi akademíu og viðskiptalífs, skrifar inngang bókarinnar og kemst svo vel að orði að bókin nái að koma auga á stýrikerfi árangurs, einhvers konar undiröldu árangurs. Um leið og maður sækir þetta efni aftur heim þá verður þetta skýrara og einfaldara og árangurinn eftir því,“ segir Guðrún Högnadóttir.
Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Sjá meira