Jón Ásgeir um Iceland-nafnadeiluna: Buðumst til að klára þetta fyrir tíu árum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. desember 2016 12:57 Myndin er samsett. Vísir/Gettu/Hörður Jón Ásgeir Jóhannesson, einn af fyrrverandi aðaleigendum Iceland Foods, segir að fyrirtækið hafi boðist til að semja við íslensk stjórnvöld um notkun á nafninu Iceland árið 2006 en ekki fengið nein viðbrögð. „Við lögðum fram mjög sanngjarnt tilboð til íslenskra yfirvalda á meðan við vorum eigendur en fengum ekkert svar,“ segir Jón Ásgeir í samtali við breska blaðið Evening Standard.Baugur, eignarhaldsfélag Jón Ásgeirs, átti í fjöldamörgum fyrirtækjum í Bretlandi þar á meðal í Iceland Foods. Baugur varð gjaldþrota árið 2009 og missti þar með stjórn á verðmætustu eignum sínum í Bretlandi, þar á meðal Iceland Foods. Sem kunnugt er ætla íslensk stjórnvöld að lögsækja Iceland Foods. Tilefnið er að um árabil hefur verslunarkeðjan beitt sér gegn því að íslensk fyrirtæki geti auðkennt sig með upprunalandinu við markaðssetningu. Breska fyrirtækið hefur einkarétt á orðinu ICELAND í öllum ríkjum Evrópusambandsins. Fundur á milli deiluaðila í síðustu viku skilaði engu en íslensk yfirvöld telja ólíðandi að einkafyrirtæki eigi einkarétt á orðmerkinu Iceland.Í samtali við Evening Standard segir Jón Ásgeir að lítið mál sé finna lausn á deilunni, það þurfi aðeins að fá réttu aðilana til þess að setjast niður og ræða málin. Deila Íslands og Iceland Foods Tengdar fréttir Notkun á orðinu Ísland snýst um grundvallaratriði Íslenska ríkið segir ólíðandi að einkafyrirtæki eigi einkarétt á orðmerkinu Iceland. 2. desember 2016 18:10 Iceland sendir sendinefnd til Íslands til að leysa nafnadeiluna Vilja finna sameiginlega lausn á deilunni. 29. nóvember 2016 14:51 Ísland stefnir Iceland vegna vörumerkisins Utanríkisráðuneytið hefur gripið til lagalegra aðgerða gegn bresku verslunarkeðjunni Iceland Foods. 25. nóvember 2016 07:00 Walker fór illa með víking í jólaboði Iceland Virðist ekki hafa miklar áhyggjur af nafnadeilu Iceland Foods við íslensk stjórnvöld. 5. desember 2016 15:07 Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Sjá meira
Jón Ásgeir Jóhannesson, einn af fyrrverandi aðaleigendum Iceland Foods, segir að fyrirtækið hafi boðist til að semja við íslensk stjórnvöld um notkun á nafninu Iceland árið 2006 en ekki fengið nein viðbrögð. „Við lögðum fram mjög sanngjarnt tilboð til íslenskra yfirvalda á meðan við vorum eigendur en fengum ekkert svar,“ segir Jón Ásgeir í samtali við breska blaðið Evening Standard.Baugur, eignarhaldsfélag Jón Ásgeirs, átti í fjöldamörgum fyrirtækjum í Bretlandi þar á meðal í Iceland Foods. Baugur varð gjaldþrota árið 2009 og missti þar með stjórn á verðmætustu eignum sínum í Bretlandi, þar á meðal Iceland Foods. Sem kunnugt er ætla íslensk stjórnvöld að lögsækja Iceland Foods. Tilefnið er að um árabil hefur verslunarkeðjan beitt sér gegn því að íslensk fyrirtæki geti auðkennt sig með upprunalandinu við markaðssetningu. Breska fyrirtækið hefur einkarétt á orðinu ICELAND í öllum ríkjum Evrópusambandsins. Fundur á milli deiluaðila í síðustu viku skilaði engu en íslensk yfirvöld telja ólíðandi að einkafyrirtæki eigi einkarétt á orðmerkinu Iceland.Í samtali við Evening Standard segir Jón Ásgeir að lítið mál sé finna lausn á deilunni, það þurfi aðeins að fá réttu aðilana til þess að setjast niður og ræða málin.
Deila Íslands og Iceland Foods Tengdar fréttir Notkun á orðinu Ísland snýst um grundvallaratriði Íslenska ríkið segir ólíðandi að einkafyrirtæki eigi einkarétt á orðmerkinu Iceland. 2. desember 2016 18:10 Iceland sendir sendinefnd til Íslands til að leysa nafnadeiluna Vilja finna sameiginlega lausn á deilunni. 29. nóvember 2016 14:51 Ísland stefnir Iceland vegna vörumerkisins Utanríkisráðuneytið hefur gripið til lagalegra aðgerða gegn bresku verslunarkeðjunni Iceland Foods. 25. nóvember 2016 07:00 Walker fór illa með víking í jólaboði Iceland Virðist ekki hafa miklar áhyggjur af nafnadeilu Iceland Foods við íslensk stjórnvöld. 5. desember 2016 15:07 Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Sjá meira
Notkun á orðinu Ísland snýst um grundvallaratriði Íslenska ríkið segir ólíðandi að einkafyrirtæki eigi einkarétt á orðmerkinu Iceland. 2. desember 2016 18:10
Iceland sendir sendinefnd til Íslands til að leysa nafnadeiluna Vilja finna sameiginlega lausn á deilunni. 29. nóvember 2016 14:51
Ísland stefnir Iceland vegna vörumerkisins Utanríkisráðuneytið hefur gripið til lagalegra aðgerða gegn bresku verslunarkeðjunni Iceland Foods. 25. nóvember 2016 07:00
Walker fór illa með víking í jólaboði Iceland Virðist ekki hafa miklar áhyggjur af nafnadeilu Iceland Foods við íslensk stjórnvöld. 5. desember 2016 15:07