Hrista upp í lækunum Samúel Karl Ólason skrifar 24. febrúar 2016 14:00 Vísir/Getty Facebook ætlar að hrista upp í „like“ takkanum á næstu dögum. Auk læktakkans munu notendur samfélagsmiðilsins nú geta fimm mögulegar hreyfimyndir til að gefa skoðun sína á viðfangsefninu til kynna. Viðbótin heitir Reactions og er niðurstaða mikilla rannsókna. Forsvarsmenn samfélagsmiðilsins hafa vandað vel til verks og vilja forðast það að gera nethrottum auðvelt að níðast á fólki. Lengi hefur verið beðið um fleiri möguleika en þumalinn, en Facebook varði um ári í rannsóknir á nýju möguleikunum. Auk þumalsins er nú hægt að velja hjarta(love), hlæjandi broskarl, mjög svo agndofa broskarl, grátandi broskarl og reiðan broskarl. Hér að neðan má sjá hreyfimyndir af möguleikunum. Til þess að fá valmöguleikana upp þarf að halda músinni kyrri yfir læktakkanum í smá stund.Notkun Facebook hefur að miklu leyti færst úr tölvum yfir í snjalltæki og þykja nýju möguleikarnir henta betur þar. Samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu að í byrjun muni algóriþmi fréttaveitu Facebook keyra með sama hætti og allir möguleikarnir munu vera túlkaðir sem læk. Mest lesið U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Facebook ætlar að hrista upp í „like“ takkanum á næstu dögum. Auk læktakkans munu notendur samfélagsmiðilsins nú geta fimm mögulegar hreyfimyndir til að gefa skoðun sína á viðfangsefninu til kynna. Viðbótin heitir Reactions og er niðurstaða mikilla rannsókna. Forsvarsmenn samfélagsmiðilsins hafa vandað vel til verks og vilja forðast það að gera nethrottum auðvelt að níðast á fólki. Lengi hefur verið beðið um fleiri möguleika en þumalinn, en Facebook varði um ári í rannsóknir á nýju möguleikunum. Auk þumalsins er nú hægt að velja hjarta(love), hlæjandi broskarl, mjög svo agndofa broskarl, grátandi broskarl og reiðan broskarl. Hér að neðan má sjá hreyfimyndir af möguleikunum. Til þess að fá valmöguleikana upp þarf að halda músinni kyrri yfir læktakkanum í smá stund.Notkun Facebook hefur að miklu leyti færst úr tölvum yfir í snjalltæki og þykja nýju möguleikarnir henta betur þar. Samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu að í byrjun muni algóriþmi fréttaveitu Facebook keyra með sama hætti og allir möguleikarnir munu vera túlkaðir sem læk.
Mest lesið U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira