Batman v Superman: Dawn of Justice búin að hala inn 50 milljörðum Sæunn Gísladóttir skrifar 28. mars 2016 14:20 Þrátt fyrir lélega dóma hefur Batman v Superman slegið aðsóknarmet. Nýjasta ofurhetjumyndin, Batman v Superman: Dawn of Justice, hefur halað inn 424 milljónum dollara, sem nemur 53 milljörðum íslenskra króna, í aðsóknartekjur út um allan heim á fyrstu fimm sýningardögum. Myndin hefur víða slegið aðsóknarmet þrátt fyrir lélega dóma. Aðsóknartekjur í Bandaríkjunum á fyrstu fimm sýningardögum námu 170 milljónum dollara. Engin mynd sem fór í sýningu í mars hefur náð slíkum árangri áður. Auk þess er þetta sjötta stærsta opnunarhelgi sögunnar. Svo virðist sem það að koma tveimur ofurhetjum saman á skjáinn hafi verið góð markaðshugmynd hjá Warner Bros. En kostnaður við myndina nam 250 milljónum dollara, eða sem nemur rúmum 30 milljörðum íslenskra króna. Tengdar fréttir Batman v Superman slær í gegn í miðasölunni Slæmir dómar gagnrýnenda virðast ekki hafa áhrif á hinn almenna bíóáhugamann 27. mars 2016 22:36 Leikararnir úr Batman v Superman búa til sínar eigin ofurhetjur Mr. Understanding, Husbandman og Iphone-man meðal þeirra ofurhetja sem gerðar voru. 26. mars 2016 20:56 Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Nýjasta ofurhetjumyndin, Batman v Superman: Dawn of Justice, hefur halað inn 424 milljónum dollara, sem nemur 53 milljörðum íslenskra króna, í aðsóknartekjur út um allan heim á fyrstu fimm sýningardögum. Myndin hefur víða slegið aðsóknarmet þrátt fyrir lélega dóma. Aðsóknartekjur í Bandaríkjunum á fyrstu fimm sýningardögum námu 170 milljónum dollara. Engin mynd sem fór í sýningu í mars hefur náð slíkum árangri áður. Auk þess er þetta sjötta stærsta opnunarhelgi sögunnar. Svo virðist sem það að koma tveimur ofurhetjum saman á skjáinn hafi verið góð markaðshugmynd hjá Warner Bros. En kostnaður við myndina nam 250 milljónum dollara, eða sem nemur rúmum 30 milljörðum íslenskra króna.
Tengdar fréttir Batman v Superman slær í gegn í miðasölunni Slæmir dómar gagnrýnenda virðast ekki hafa áhrif á hinn almenna bíóáhugamann 27. mars 2016 22:36 Leikararnir úr Batman v Superman búa til sínar eigin ofurhetjur Mr. Understanding, Husbandman og Iphone-man meðal þeirra ofurhetja sem gerðar voru. 26. mars 2016 20:56 Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Batman v Superman slær í gegn í miðasölunni Slæmir dómar gagnrýnenda virðast ekki hafa áhrif á hinn almenna bíóáhugamann 27. mars 2016 22:36
Leikararnir úr Batman v Superman búa til sínar eigin ofurhetjur Mr. Understanding, Husbandman og Iphone-man meðal þeirra ofurhetja sem gerðar voru. 26. mars 2016 20:56