Markaðir féllu vestanhafs eftir ákvörðun seðlabankans Jóhann Óli Eiðsson skrifar 27. janúar 2016 23:58 Janet Yellen er formaður peningastefnunefndarinnar. vísir/afp Seðlabanki Bandaríkjanna tilkynnti í dag að stýrivextir myndu vera óbreyttir. Markaðir vestanhafs tóku dýfu í kjölfar tilkynningarinnar. Greint er frá þessu hjá Reuters. Minnkandi hagvöxtur í Kína og slæm staða á olíumörkuðum hafa undanfarnar vikur haft áhrif á fyrirtæki víða um heim. Fjárfestar höfðu því beðið í ofvæni eftir niðurstöðu bankans en margir þeirra höfðu vonast eftir því að vextirnir myndu lækka í kjölfar slæmrar stöðu á mörkuðum undanfarnar vikur. Stjórnendur Seðlabankas gáfu það út að þeir fylgdust grannt með þróun mála í heiminum og væru sæmilega bjartsýnir um framtíð bandaríska hagkerfisins. Hlutabréf í Apple féllu um rúmlega sex og hálft prósent eftir að í ljós kom að sala á iPhone hefur dregist saman að undanförnu. Boeing féll einnig eða um tæp níu prósent en gærdagurinn er versti dagur félagsins í kauphöllinni frá því í ágúst 2011. Í lok dags hafði Dow Jones vísitalan lækkað um 1,38 prósent. Næsta stýrivaxtaákvörðun er áætluð í mars. Tækni Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Seðlabanki Bandaríkjanna tilkynnti í dag að stýrivextir myndu vera óbreyttir. Markaðir vestanhafs tóku dýfu í kjölfar tilkynningarinnar. Greint er frá þessu hjá Reuters. Minnkandi hagvöxtur í Kína og slæm staða á olíumörkuðum hafa undanfarnar vikur haft áhrif á fyrirtæki víða um heim. Fjárfestar höfðu því beðið í ofvæni eftir niðurstöðu bankans en margir þeirra höfðu vonast eftir því að vextirnir myndu lækka í kjölfar slæmrar stöðu á mörkuðum undanfarnar vikur. Stjórnendur Seðlabankas gáfu það út að þeir fylgdust grannt með þróun mála í heiminum og væru sæmilega bjartsýnir um framtíð bandaríska hagkerfisins. Hlutabréf í Apple féllu um rúmlega sex og hálft prósent eftir að í ljós kom að sala á iPhone hefur dregist saman að undanförnu. Boeing féll einnig eða um tæp níu prósent en gærdagurinn er versti dagur félagsins í kauphöllinni frá því í ágúst 2011. Í lok dags hafði Dow Jones vísitalan lækkað um 1,38 prósent. Næsta stýrivaxtaákvörðun er áætluð í mars.
Tækni Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira