Hlutabréf í McDonald's aldrei hærri Sæunn Gísladóttir skrifar 10. maí 2016 11:09 Hlutabréf í McDonald's hafa hækkað um tæplega 55 prósent á rúmu ári. vísir/getty Hlutabréf í McDonald‘s hafa verið í gríðarlegri uppsveiflu á undanförnu ári og náðu hæstu hæðum á hlutabréfamarkði núna í morgun. Gengi hlutabréfanna er nú rúmlega 130 dollara, jafnvirði 16 þúsund íslenskra króna. Frá því að nýr forstjóri tók við í janúar 2015 hafa hlutabréf í McDonald‘s hækkað um tæplega 55 prósent. Steve Easterbrook einbeitti sér að matseðli fyrirtækisins, hann bætti við nýjum samlokum á matseðilinn og kom á fót morgunmat allan daginn, sem hefur hlotið gíðarlegar vinsældir. Í síðasta mánuði tilkynnti McDonald‘s að sala hefði aukist um 6,2 prósent á fyrsta fjórðungi, samanborið við árið áður, eftir að hafa aukist um 5 prósent á fjórða ársfjórðungi 2015, samanborið við árið áður. Framundan hjá McDonald‘s er að auka sölu á Asíumarkaði, þar sem hefur ekki gengið nógu vel undanfarin misseri. Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Ferðaskrifstofuleyfi Tripical Travel fellt úr gildi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hlutabréf í McDonald‘s hafa verið í gríðarlegri uppsveiflu á undanförnu ári og náðu hæstu hæðum á hlutabréfamarkði núna í morgun. Gengi hlutabréfanna er nú rúmlega 130 dollara, jafnvirði 16 þúsund íslenskra króna. Frá því að nýr forstjóri tók við í janúar 2015 hafa hlutabréf í McDonald‘s hækkað um tæplega 55 prósent. Steve Easterbrook einbeitti sér að matseðli fyrirtækisins, hann bætti við nýjum samlokum á matseðilinn og kom á fót morgunmat allan daginn, sem hefur hlotið gíðarlegar vinsældir. Í síðasta mánuði tilkynnti McDonald‘s að sala hefði aukist um 6,2 prósent á fyrsta fjórðungi, samanborið við árið áður, eftir að hafa aukist um 5 prósent á fjórða ársfjórðungi 2015, samanborið við árið áður. Framundan hjá McDonald‘s er að auka sölu á Asíumarkaði, þar sem hefur ekki gengið nógu vel undanfarin misseri.
Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Ferðaskrifstofuleyfi Tripical Travel fellt úr gildi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira