Fall Deutsche hefði lítil áhrif á Íslandi Sæunn Gísladóttir skrifar 1. október 2016 07:00 Markaðsvirði Deutsche Bank hefur lækkað um helming það sem af er ári. NordicPhotos/Getty Ef allt fer á versta veg hjá þýska bankarisanum Deutsche Bank og bankinn fer á hausinn mun það líklega hafa lítil efnahagsleg áhrif á Íslandi, en einhver markaðsáhrif. Þetta er mat Guðjóns Á. Guðjónsson, forstöðumaður hlutabréfateymis Stefnis. Eins og Fréttablaðið hefur greint frá er mikil óvissa í kringum framtíð Deutsche Bank. Gengi hlutabréfa í bankanum hafa lækkað um helming á árinu, í fyrstu vegna þess að fjárfestar óttuðust eiginfjárstöðu bankans og að bankinn væri of tengdur orkufyrirtækjum. En síðustu tvær vikur hefur ástæða lækkunar verið 14 milljarða dollara, 1.600 milljarða króna, sekt bandarískra stjórnvalda á hendur bankans. Þrátt fyrir ágætis efnahagsreikning gæti bankinn staðið frammi fyrir hruni vegna áhlaupa, til að mynda ef fjárfestar færa viðskipti sín annað, eins og nokkrir vogunarsjóðir hafa nú þegar gert, eða ef hann getur ekki greitt sektina sem er ansi nálægt markaðsvirði fyrirtækisins, sem nam 18 milljörðum dollara fyrir viku. „Það er langt í að hrun gerist eins og staðan er í dag, en ef það mun gerast þá mun evran gefa eitthvað eftir. Ef Deutsche Bank fer á hausinn þá verður tiringur á mörkuðum sem mun smita hingað heim. Það mun hafa einhver áhrif á markaði hér en ég held það muni ekki hafa nein ofboðsleg efnahagsleg áhrif á Íslandi,“ segir Guðjón. „Auk þess myndi seðlabankinn í Evrópu, og þýska ríkið, mjög líklega hlaupa undir bagga ríkið áður en að þessu kæmi.“ Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Viðskipti innlent Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Viðskipti innlent Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Neytendur Fleiri fréttir Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Sjá meira
Ef allt fer á versta veg hjá þýska bankarisanum Deutsche Bank og bankinn fer á hausinn mun það líklega hafa lítil efnahagsleg áhrif á Íslandi, en einhver markaðsáhrif. Þetta er mat Guðjóns Á. Guðjónsson, forstöðumaður hlutabréfateymis Stefnis. Eins og Fréttablaðið hefur greint frá er mikil óvissa í kringum framtíð Deutsche Bank. Gengi hlutabréfa í bankanum hafa lækkað um helming á árinu, í fyrstu vegna þess að fjárfestar óttuðust eiginfjárstöðu bankans og að bankinn væri of tengdur orkufyrirtækjum. En síðustu tvær vikur hefur ástæða lækkunar verið 14 milljarða dollara, 1.600 milljarða króna, sekt bandarískra stjórnvalda á hendur bankans. Þrátt fyrir ágætis efnahagsreikning gæti bankinn staðið frammi fyrir hruni vegna áhlaupa, til að mynda ef fjárfestar færa viðskipti sín annað, eins og nokkrir vogunarsjóðir hafa nú þegar gert, eða ef hann getur ekki greitt sektina sem er ansi nálægt markaðsvirði fyrirtækisins, sem nam 18 milljörðum dollara fyrir viku. „Það er langt í að hrun gerist eins og staðan er í dag, en ef það mun gerast þá mun evran gefa eitthvað eftir. Ef Deutsche Bank fer á hausinn þá verður tiringur á mörkuðum sem mun smita hingað heim. Það mun hafa einhver áhrif á markaði hér en ég held það muni ekki hafa nein ofboðsleg efnahagsleg áhrif á Íslandi,“ segir Guðjón. „Auk þess myndi seðlabankinn í Evrópu, og þýska ríkið, mjög líklega hlaupa undir bagga ríkið áður en að þessu kæmi.“ Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Viðskipti innlent Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Viðskipti innlent Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Neytendur Fleiri fréttir Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Sjá meira