Örðugleikar í lestarkerfum Evrópu hafa áhrif á afkomu Samskipa Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. júní 2016 13:49 Hagnaður félagsins lækkaði lítillega á milli ára. Mynd/Samskip Rekstrartekjur Samskipa-samstæðunnar hækkuðu um 7,7 prósent á milli ára og voru 91 milljarður króna, samanborið við 85 milljarða króna, árið 2014. Hagnaður félagsins lækkaði þó lítillega á milli ára. Örðugleikar í lestarkerfum í Evrópu eru helsta ástæðan fyrir lægri afkomu á árinu. Hagnaður Samskipa-samstæðunnar árið 2015 nam 1,3 milljörðum króna, í samanburði við 1,4 milljarðar króna, árið 2014. EBITDA, afkoma áður en tekið er tillit til vaxtagreiðslna og vaxtatekna, skattgreiðslna og afskrifta, lækkaði lítillega milli ára en hún nam 3 milljörðum króna 2015 samanborið við 3,1 milljarð króna árið 2014. Heildareignir Samskipa-samstæðunnar 38 milljörðum króna, í lok árs 2015 og jukust um ISK 5,9 milljarða milli ára eða um 18,5 prósent. Fastafjármunir námu 18 milljörðum í árslok samanborið við 13 milljarða í árslok 2014. Fjárfestingar í rekstrarfjármunum á árinu námu 5,7 milljörðum. Félagið keypti m.a. tvö gámaskip, Samskip Skaftafell og Samskip Hoffell. Bæði skipin þjóna Íslandsmarkaði og Noregsmarkaði. Jafnframt fjárfesti Samskip í fjórum frystiskipum í nóvember 2015 og munu þau koma að fullu inn í rekstur félagsins á árinu 2016. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að almennt séu horfur í rekstri ágætar en óvissa ríki þó um þróun mála sem geta haft veruleg áhrif á rekstur félagsins. „Má þar helst nefna ákvörðun Bretlands um hugsanlega úrsögn úr Evrópusambandinu sem kosið verður um í júní. Kjósi Bretland að yfirgefa Evrópusambandið mun ákvörðunin hafa mikil áhrif, bæði í Bretlandi og á meginlandi Evrópu en báðir þessir markaðir eru mikilvægir fyrir Samskip,“ segir í tilkynningunni. Mest lesið „Við getum fengið Boga Ágústs til að gera og segja hvað sem er“ Atvinnulíf Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Viðskipti innlent Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Viðskipti innlent Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Viðskipti innlent Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Viðskipti innlent Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Djúpstæður metnaður til að skapa fjölskylduvænt umhverfi Viðskipti Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sagði eldri menn vísvitandi borna röngum sökum en situr uppi með Svarta-Pétur Neytendur Að sofna yfir sjónvarpinu á kvöldin telst ekki með Atvinnulíf Fleiri fréttir Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Sjá meira
Rekstrartekjur Samskipa-samstæðunnar hækkuðu um 7,7 prósent á milli ára og voru 91 milljarður króna, samanborið við 85 milljarða króna, árið 2014. Hagnaður félagsins lækkaði þó lítillega á milli ára. Örðugleikar í lestarkerfum í Evrópu eru helsta ástæðan fyrir lægri afkomu á árinu. Hagnaður Samskipa-samstæðunnar árið 2015 nam 1,3 milljörðum króna, í samanburði við 1,4 milljarðar króna, árið 2014. EBITDA, afkoma áður en tekið er tillit til vaxtagreiðslna og vaxtatekna, skattgreiðslna og afskrifta, lækkaði lítillega milli ára en hún nam 3 milljörðum króna 2015 samanborið við 3,1 milljarð króna árið 2014. Heildareignir Samskipa-samstæðunnar 38 milljörðum króna, í lok árs 2015 og jukust um ISK 5,9 milljarða milli ára eða um 18,5 prósent. Fastafjármunir námu 18 milljörðum í árslok samanborið við 13 milljarða í árslok 2014. Fjárfestingar í rekstrarfjármunum á árinu námu 5,7 milljörðum. Félagið keypti m.a. tvö gámaskip, Samskip Skaftafell og Samskip Hoffell. Bæði skipin þjóna Íslandsmarkaði og Noregsmarkaði. Jafnframt fjárfesti Samskip í fjórum frystiskipum í nóvember 2015 og munu þau koma að fullu inn í rekstur félagsins á árinu 2016. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að almennt séu horfur í rekstri ágætar en óvissa ríki þó um þróun mála sem geta haft veruleg áhrif á rekstur félagsins. „Má þar helst nefna ákvörðun Bretlands um hugsanlega úrsögn úr Evrópusambandinu sem kosið verður um í júní. Kjósi Bretland að yfirgefa Evrópusambandið mun ákvörðunin hafa mikil áhrif, bæði í Bretlandi og á meginlandi Evrópu en báðir þessir markaðir eru mikilvægir fyrir Samskip,“ segir í tilkynningunni.
Mest lesið „Við getum fengið Boga Ágústs til að gera og segja hvað sem er“ Atvinnulíf Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Viðskipti innlent Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Viðskipti innlent Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Viðskipti innlent Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Viðskipti innlent Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Djúpstæður metnaður til að skapa fjölskylduvænt umhverfi Viðskipti Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sagði eldri menn vísvitandi borna röngum sökum en situr uppi með Svarta-Pétur Neytendur Að sofna yfir sjónvarpinu á kvöldin telst ekki með Atvinnulíf Fleiri fréttir Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Sjá meira
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent