Íslenskir fjárfestar selja Invent Farma með miklum hagnaði ingvar haraldsson skrifar 8. júlí 2016 12:44 Herdís Dröfn Fjeldsted, framkvæmdastjóri Framtakssjóðs Íslands fagnar þeirri góðu ávöxtun sem Invent Farma hafi skilað. Hópur íslenskra fjárfesta hefur selt spænska lyfjafyrirtækið Invent Farma. Kaupendurnir eru sjóðir leiddir eru af ráðgjafafyrirtækinu Apax Partners. Invent Farma var að mestu í eig Framtakssjóðs Íslands (FSÍ), Silfurbergs, í eigu Friðriks Steins Kristjánssonar, og fjárfestingarsjóðsins Horn II. Verðið í viðskiptunum er trúnaðarmál en engu síður hafi fjárfesting íslensku félaganna skilað afbragðs arðsemi að því erf fram kemur í tilkynningu. Invent Farma á rætur að rekja til kaupa íslenskra fjárfesta undir forystu Friðriks Steins Kristjánssonar á lyfjaverksmiðju á Spáni árið 2005. Framtakssjóður Íslands keypti 38% hlut sumarið 2013 og Horn ásamt meðfjárfestum 16,8% af hluthöfum félagsins. FSÍ, Silfurberg og Horn stærstu hluthafar félagsins. „Ástæða þessa góða árangurs er að þær áherslur um vöxt, einföldun rekstrar og efnahags sem og velheppnaðar fjárfestingar sem FSÍ lagði upp með í upphafi gengu allar eftir. Við höfum einnig átt afar gott samstarf við Friðrik Stein Kristjánsson sem býr yfir mikilli þekkingu á greininni og Horn II. Við skilum af okkur mjög öflugu fyrirtæki til nýrra eigenda,“ segir Herdís Dröfn Fjeldsted, framkvæmdastjóri Framtakssjóðs Íslands. Framleiðsla félagsins skiptist í samheitalyfjaframleiðslu og framleiðslu á virkum lyfjaefnum. „Félagið markaðssetur og selur samheitalyf undir eigin vörumerkjum á Spáni, en selur lyf og virk lyfjaefni í heildsölu til fyrirtækja á öðrum mörkuðum. Sala félagsins er vel dreifð, bæði landfræðilega og eftir viðskiptavinum, sem dregur úr áhættu í rekstri félagsins,“ segir í tilkynningunni. Mest lesið Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Hópur íslenskra fjárfesta hefur selt spænska lyfjafyrirtækið Invent Farma. Kaupendurnir eru sjóðir leiddir eru af ráðgjafafyrirtækinu Apax Partners. Invent Farma var að mestu í eig Framtakssjóðs Íslands (FSÍ), Silfurbergs, í eigu Friðriks Steins Kristjánssonar, og fjárfestingarsjóðsins Horn II. Verðið í viðskiptunum er trúnaðarmál en engu síður hafi fjárfesting íslensku félaganna skilað afbragðs arðsemi að því erf fram kemur í tilkynningu. Invent Farma á rætur að rekja til kaupa íslenskra fjárfesta undir forystu Friðriks Steins Kristjánssonar á lyfjaverksmiðju á Spáni árið 2005. Framtakssjóður Íslands keypti 38% hlut sumarið 2013 og Horn ásamt meðfjárfestum 16,8% af hluthöfum félagsins. FSÍ, Silfurberg og Horn stærstu hluthafar félagsins. „Ástæða þessa góða árangurs er að þær áherslur um vöxt, einföldun rekstrar og efnahags sem og velheppnaðar fjárfestingar sem FSÍ lagði upp með í upphafi gengu allar eftir. Við höfum einnig átt afar gott samstarf við Friðrik Stein Kristjánsson sem býr yfir mikilli þekkingu á greininni og Horn II. Við skilum af okkur mjög öflugu fyrirtæki til nýrra eigenda,“ segir Herdís Dröfn Fjeldsted, framkvæmdastjóri Framtakssjóðs Íslands. Framleiðsla félagsins skiptist í samheitalyfjaframleiðslu og framleiðslu á virkum lyfjaefnum. „Félagið markaðssetur og selur samheitalyf undir eigin vörumerkjum á Spáni, en selur lyf og virk lyfjaefni í heildsölu til fyrirtækja á öðrum mörkuðum. Sala félagsins er vel dreifð, bæði landfræðilega og eftir viðskiptavinum, sem dregur úr áhættu í rekstri félagsins,“ segir í tilkynningunni.
Mest lesið Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira