Íslenskir fjárfestar selja Invent Farma með miklum hagnaði ingvar haraldsson skrifar 8. júlí 2016 12:44 Herdís Dröfn Fjeldsted, framkvæmdastjóri Framtakssjóðs Íslands fagnar þeirri góðu ávöxtun sem Invent Farma hafi skilað. Hópur íslenskra fjárfesta hefur selt spænska lyfjafyrirtækið Invent Farma. Kaupendurnir eru sjóðir leiddir eru af ráðgjafafyrirtækinu Apax Partners. Invent Farma var að mestu í eig Framtakssjóðs Íslands (FSÍ), Silfurbergs, í eigu Friðriks Steins Kristjánssonar, og fjárfestingarsjóðsins Horn II. Verðið í viðskiptunum er trúnaðarmál en engu síður hafi fjárfesting íslensku félaganna skilað afbragðs arðsemi að því erf fram kemur í tilkynningu. Invent Farma á rætur að rekja til kaupa íslenskra fjárfesta undir forystu Friðriks Steins Kristjánssonar á lyfjaverksmiðju á Spáni árið 2005. Framtakssjóður Íslands keypti 38% hlut sumarið 2013 og Horn ásamt meðfjárfestum 16,8% af hluthöfum félagsins. FSÍ, Silfurberg og Horn stærstu hluthafar félagsins. „Ástæða þessa góða árangurs er að þær áherslur um vöxt, einföldun rekstrar og efnahags sem og velheppnaðar fjárfestingar sem FSÍ lagði upp með í upphafi gengu allar eftir. Við höfum einnig átt afar gott samstarf við Friðrik Stein Kristjánsson sem býr yfir mikilli þekkingu á greininni og Horn II. Við skilum af okkur mjög öflugu fyrirtæki til nýrra eigenda,“ segir Herdís Dröfn Fjeldsted, framkvæmdastjóri Framtakssjóðs Íslands. Framleiðsla félagsins skiptist í samheitalyfjaframleiðslu og framleiðslu á virkum lyfjaefnum. „Félagið markaðssetur og selur samheitalyf undir eigin vörumerkjum á Spáni, en selur lyf og virk lyfjaefni í heildsölu til fyrirtækja á öðrum mörkuðum. Sala félagsins er vel dreifð, bæði landfræðilega og eftir viðskiptavinum, sem dregur úr áhættu í rekstri félagsins,“ segir í tilkynningunni. Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent Smáhýsin frá BYKO eru vinsæll valkostur fyrir hvaða tilefni sem er Samstarf Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Sjá meira
Hópur íslenskra fjárfesta hefur selt spænska lyfjafyrirtækið Invent Farma. Kaupendurnir eru sjóðir leiddir eru af ráðgjafafyrirtækinu Apax Partners. Invent Farma var að mestu í eig Framtakssjóðs Íslands (FSÍ), Silfurbergs, í eigu Friðriks Steins Kristjánssonar, og fjárfestingarsjóðsins Horn II. Verðið í viðskiptunum er trúnaðarmál en engu síður hafi fjárfesting íslensku félaganna skilað afbragðs arðsemi að því erf fram kemur í tilkynningu. Invent Farma á rætur að rekja til kaupa íslenskra fjárfesta undir forystu Friðriks Steins Kristjánssonar á lyfjaverksmiðju á Spáni árið 2005. Framtakssjóður Íslands keypti 38% hlut sumarið 2013 og Horn ásamt meðfjárfestum 16,8% af hluthöfum félagsins. FSÍ, Silfurberg og Horn stærstu hluthafar félagsins. „Ástæða þessa góða árangurs er að þær áherslur um vöxt, einföldun rekstrar og efnahags sem og velheppnaðar fjárfestingar sem FSÍ lagði upp með í upphafi gengu allar eftir. Við höfum einnig átt afar gott samstarf við Friðrik Stein Kristjánsson sem býr yfir mikilli þekkingu á greininni og Horn II. Við skilum af okkur mjög öflugu fyrirtæki til nýrra eigenda,“ segir Herdís Dröfn Fjeldsted, framkvæmdastjóri Framtakssjóðs Íslands. Framleiðsla félagsins skiptist í samheitalyfjaframleiðslu og framleiðslu á virkum lyfjaefnum. „Félagið markaðssetur og selur samheitalyf undir eigin vörumerkjum á Spáni, en selur lyf og virk lyfjaefni í heildsölu til fyrirtækja á öðrum mörkuðum. Sala félagsins er vel dreifð, bæði landfræðilega og eftir viðskiptavinum, sem dregur úr áhættu í rekstri félagsins,“ segir í tilkynningunni.
Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent Smáhýsin frá BYKO eru vinsæll valkostur fyrir hvaða tilefni sem er Samstarf Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Sjá meira
Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent
Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent