Stuttermabolurinn er heitasta flíkin þessa dagana Ritstjórn skrifar 12. september 2016 10:00 Glamour/Getty Ef marka má gesti tískuvikunnar i New York er flottur stuttermabolur góð fjárfesting fyrir veturinn. Ekki það að þessi klassíska flík hafi einhverntíman dottið úr tísku en núna virðist stuttermabolurinn vera sjóðandi heitur. Einlitur eða með munstri, stuttur, síður, notaður eða nýr - skiptir ekki máli en þessi einfalda flík passar við allt. Kíkjum á hvernig tískuvikugestir í New York stíliseruðu stuttermabolinn um helgina. Glamour Tíska Mest lesið Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Feta í fótspor mömmu Glamour Í öll fötin í einu Glamour Segir teikningar af brúðarkjól Middleton stolnar Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Förðunarstrákarnir á Youtube Glamour Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Glamour Ertu á sýru? Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour
Ef marka má gesti tískuvikunnar i New York er flottur stuttermabolur góð fjárfesting fyrir veturinn. Ekki það að þessi klassíska flík hafi einhverntíman dottið úr tísku en núna virðist stuttermabolurinn vera sjóðandi heitur. Einlitur eða með munstri, stuttur, síður, notaður eða nýr - skiptir ekki máli en þessi einfalda flík passar við allt. Kíkjum á hvernig tískuvikugestir í New York stíliseruðu stuttermabolinn um helgina.
Glamour Tíska Mest lesið Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Feta í fótspor mömmu Glamour Í öll fötin í einu Glamour Segir teikningar af brúðarkjól Middleton stolnar Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Förðunarstrákarnir á Youtube Glamour Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Glamour Ertu á sýru? Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour