Isavia hagnaðist um 1,6 milljarða Samúel Karl Ólason skrifar 12. september 2016 09:58 Björn Óli Hauksson, forstjóri Isavia. Vísir Fyrirtækið Isavia hagnaðist um 1.620 milljónir króna á fyrri helmingi ársins. Alls voru tekjur fyrirtækisins 14.408 milljónir og heildarafkoma eftir skatta 1.667 milljónir. Rekstrarafkoma Isavia jókst um 30 prósent á milli ára. Heildarafkoma jókst um 1.127 milljónir króna á milli ára en í tilkynningu frá Isavia segir að þar af megi rekja 670 milljónir til gengisáhrifa af erlendum fjáreignum og skuldum. Rekstartekjur voru 2.953 milljónum hærri en á sama tímabili í fyrra. Í tilkynningunni segir Björn Óli Hauksson, forstjóri Isavia, að rekstarafkoma sé í takt við áætlanir félagsins. „Uppfærð farþegaspá Keflavíkurflugvallar sem félagið kynnti í febrúar síðastliðnum gefur þó tilefni til að ætla að afkoma félagsins fyrir árið í heild verði nokkuð betri en áætlanir gerðu ráð fyrir. Isavia hefur lagt í kostnaðarsamar aðgerðir til að bregðast við fádæma vexti á Keflavíkurflugvelli og það er mjög ánægjulegt að sjá á sama tíma hversu vel hefur tekist til við að standa vörð um arðsemi þess fjármagns sem eigandi félagsins, íslenska ríkið, hefur bundið í rekstrinum. Isavia kynnti á dögunum vetraráætlun Keflavíkurflugvallar þar sem sætaframboð eykst á milli ára um hátt í 60%. Það er afar ánægjulegt að vetrarferðamennskan skuli aukast þetta mikið og ég er afar stoltur af þætti Isavia í þeim vexti en félagið hefur lagt sín lóð á vogarskálarnar með öflugri markaðssetningu gagnvart flugfélögum og hvatakerfi sem veitir flugfélögum, sem hefja flug allt árið, afslátt af notendagjöldum.“34 prósent fjölgun farþega Um 2,7 milljónir farþega fóru um Keflavíkurflugvöll á fyrri hluta ársins og er það aukning um 34 prósent. Það er svipaður fjöldi og fór um flugvöllinn á öllu síðasta ári. Í heildina gerir Isavia ráð fyrir að fjöldi farþega á árinu verði um 6,7 milljónir.LYKILTÖLUR ÚR HÁLFSÁRSUPPGJÖRI 2016 Tekjur: 14.408 milljónir króna Rekstrarhagnaður: 1.620 milljónir króna Heildarafkoma eftir skatta: 1.667 milljónir króna Handbært fé: 5.129 milljónir króna Fjárfestingar í varanlegum rekstrarfjármunum: 6.243 milljónir króna Eigið fé í lok tímabils: 21.8 Mest lesið Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Sjá meira
Fyrirtækið Isavia hagnaðist um 1.620 milljónir króna á fyrri helmingi ársins. Alls voru tekjur fyrirtækisins 14.408 milljónir og heildarafkoma eftir skatta 1.667 milljónir. Rekstrarafkoma Isavia jókst um 30 prósent á milli ára. Heildarafkoma jókst um 1.127 milljónir króna á milli ára en í tilkynningu frá Isavia segir að þar af megi rekja 670 milljónir til gengisáhrifa af erlendum fjáreignum og skuldum. Rekstartekjur voru 2.953 milljónum hærri en á sama tímabili í fyrra. Í tilkynningunni segir Björn Óli Hauksson, forstjóri Isavia, að rekstarafkoma sé í takt við áætlanir félagsins. „Uppfærð farþegaspá Keflavíkurflugvallar sem félagið kynnti í febrúar síðastliðnum gefur þó tilefni til að ætla að afkoma félagsins fyrir árið í heild verði nokkuð betri en áætlanir gerðu ráð fyrir. Isavia hefur lagt í kostnaðarsamar aðgerðir til að bregðast við fádæma vexti á Keflavíkurflugvelli og það er mjög ánægjulegt að sjá á sama tíma hversu vel hefur tekist til við að standa vörð um arðsemi þess fjármagns sem eigandi félagsins, íslenska ríkið, hefur bundið í rekstrinum. Isavia kynnti á dögunum vetraráætlun Keflavíkurflugvallar þar sem sætaframboð eykst á milli ára um hátt í 60%. Það er afar ánægjulegt að vetrarferðamennskan skuli aukast þetta mikið og ég er afar stoltur af þætti Isavia í þeim vexti en félagið hefur lagt sín lóð á vogarskálarnar með öflugri markaðssetningu gagnvart flugfélögum og hvatakerfi sem veitir flugfélögum, sem hefja flug allt árið, afslátt af notendagjöldum.“34 prósent fjölgun farþega Um 2,7 milljónir farþega fóru um Keflavíkurflugvöll á fyrri hluta ársins og er það aukning um 34 prósent. Það er svipaður fjöldi og fór um flugvöllinn á öllu síðasta ári. Í heildina gerir Isavia ráð fyrir að fjöldi farþega á árinu verði um 6,7 milljónir.LYKILTÖLUR ÚR HÁLFSÁRSUPPGJÖRI 2016 Tekjur: 14.408 milljónir króna Rekstrarhagnaður: 1.620 milljónir króna Heildarafkoma eftir skatta: 1.667 milljónir króna Handbært fé: 5.129 milljónir króna Fjárfestingar í varanlegum rekstrarfjármunum: 6.243 milljónir króna Eigið fé í lok tímabils: 21.8
Mest lesið Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Sjá meira