Hörður Þórhallsson nýr forstjóri Icepharma ingvar haraldsson skrifar 19. maí 2016 16:03 Nýi og gamli forstjórinn, Hörður Þórhallsson og Margrét Guðmundsdóttir. Hörður Þórhallsson hefur verið ráðinn forstjóri heilbrigðisfyrirtækisins Icepharma. Hann tekur við starfinu af Margréti Guðmundsdóttur, sem lætur af störfum 1. júlí eftir ellefu ár í forstjórastarfinu.Tilkynnt var í byrjun mánaðarins að Hörður myndi láta störfum sem framkvæmdastjóri Stjórnstöðva ferðamála. Í tilkynningu frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins kom fram að Hörður hafi verið ráðinn framkvæmdastjóri tímabundið til sex mánaða til að koma verkefninu af stað. Hann lýkur störfum þar á næstu vikum. Hörður Þórhallsson er menntaður rekstrarverkfræðingur, útskrifaður frá háskólanum í Karlsruhe í Þýskalandi. Hörður starfaði áður hjá Actavis og vann að uppbyggingu fyrirtækisins í Asíu, Eyjaálfu, Afríku og Miðausturlöndum með starfsstöð og búsetu í Sviss og Singapúr. Margrét mun áfram vera í framkvæmdarstjóri og stjórnarmaður móðurfélags Icepharma, Eignarhaldsfélagsins Lyngs ehf. Þá mun Margrét sitja áfram í stjórn Lyfjaþjónustunnar og Icepharma A/S í Danmörku, sem eru félög í eigu sama eigendahóps. Kristján Jóhannsson, stjórnarformaður Icepharma, segir þá miklu reynslu og þekkingu, sem Hörður hafi muni nýtast félaginu til frekari sóknar og uppbyggingar. „Félagið hefur sterka stöðu á markaði og býr að traustum viðskiptasamböndum og afburða starfsfólki. Fyrir hönd stjórnarinnar býð ég hann velkominn til starfa og þakka Margréti fyrir farsæl og góð störf í þágu Icepharma. Fyrirtækið hefur vaxið og dafnað undir hennar stjórn og náð mjög leiðandi stöðu á markaði.“ Tengdar fréttir Stjórn ferðamála hefur þrisvar komið saman Fréttablaðinu er neitað um aðgang að fundargerðum stjórnstöðvarinnar 6. apríl 2016 13:30 Hörður Þórhallsson: „Mér finnst líklegt að ég sé skráður í Sjálfstæðisflokkinn“ Segist ekki hafa verið virkur í stjórnmálastarfi í nokkra áratugi og ekki þurfa hjálp vina sinna til að fá vinnu. 15. október 2015 14:15 Hörður hættur hjá Stjórnstöð ferðamála og staðan auglýst til umsóknar Hverfur til annarra starfa en ráðning hans vakti mikla athygli á sínum tíma. 3. maí 2016 13:23 Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Hörður Þórhallsson hefur verið ráðinn forstjóri heilbrigðisfyrirtækisins Icepharma. Hann tekur við starfinu af Margréti Guðmundsdóttur, sem lætur af störfum 1. júlí eftir ellefu ár í forstjórastarfinu.Tilkynnt var í byrjun mánaðarins að Hörður myndi láta störfum sem framkvæmdastjóri Stjórnstöðva ferðamála. Í tilkynningu frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins kom fram að Hörður hafi verið ráðinn framkvæmdastjóri tímabundið til sex mánaða til að koma verkefninu af stað. Hann lýkur störfum þar á næstu vikum. Hörður Þórhallsson er menntaður rekstrarverkfræðingur, útskrifaður frá háskólanum í Karlsruhe í Þýskalandi. Hörður starfaði áður hjá Actavis og vann að uppbyggingu fyrirtækisins í Asíu, Eyjaálfu, Afríku og Miðausturlöndum með starfsstöð og búsetu í Sviss og Singapúr. Margrét mun áfram vera í framkvæmdarstjóri og stjórnarmaður móðurfélags Icepharma, Eignarhaldsfélagsins Lyngs ehf. Þá mun Margrét sitja áfram í stjórn Lyfjaþjónustunnar og Icepharma A/S í Danmörku, sem eru félög í eigu sama eigendahóps. Kristján Jóhannsson, stjórnarformaður Icepharma, segir þá miklu reynslu og þekkingu, sem Hörður hafi muni nýtast félaginu til frekari sóknar og uppbyggingar. „Félagið hefur sterka stöðu á markaði og býr að traustum viðskiptasamböndum og afburða starfsfólki. Fyrir hönd stjórnarinnar býð ég hann velkominn til starfa og þakka Margréti fyrir farsæl og góð störf í þágu Icepharma. Fyrirtækið hefur vaxið og dafnað undir hennar stjórn og náð mjög leiðandi stöðu á markaði.“
Tengdar fréttir Stjórn ferðamála hefur þrisvar komið saman Fréttablaðinu er neitað um aðgang að fundargerðum stjórnstöðvarinnar 6. apríl 2016 13:30 Hörður Þórhallsson: „Mér finnst líklegt að ég sé skráður í Sjálfstæðisflokkinn“ Segist ekki hafa verið virkur í stjórnmálastarfi í nokkra áratugi og ekki þurfa hjálp vina sinna til að fá vinnu. 15. október 2015 14:15 Hörður hættur hjá Stjórnstöð ferðamála og staðan auglýst til umsóknar Hverfur til annarra starfa en ráðning hans vakti mikla athygli á sínum tíma. 3. maí 2016 13:23 Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Stjórn ferðamála hefur þrisvar komið saman Fréttablaðinu er neitað um aðgang að fundargerðum stjórnstöðvarinnar 6. apríl 2016 13:30
Hörður Þórhallsson: „Mér finnst líklegt að ég sé skráður í Sjálfstæðisflokkinn“ Segist ekki hafa verið virkur í stjórnmálastarfi í nokkra áratugi og ekki þurfa hjálp vina sinna til að fá vinnu. 15. október 2015 14:15
Hörður hættur hjá Stjórnstöð ferðamála og staðan auglýst til umsóknar Hverfur til annarra starfa en ráðning hans vakti mikla athygli á sínum tíma. 3. maí 2016 13:23