Kvika undirritar samstarfssamning við Wellington Management Atli Ísleifsson skrifar 29. ágúst 2016 10:32 Borgartún. Vísir/GVA Fjárfestingabankinn Kvika hefur undirritað samstarfssamning við alþjóðlega eignastýringarfyrirtækið Wellington Management um sölu og dreifingu á hlutabréfasjóðnum Global Quality Growth. Í fréttatilkynningu frá Kviku segir að sjóðurinn fjárfesti í hlutabréfum á öllum helstu mörkuðum heims með langtíma árangur að leiðarljósi og áherslu á jafnvægi milli vaxtar, arðsemi og gæðaviðmiða. Í tilkynningu er haft eftir Sigurði Hannessyni, framkvæmdastjóri eignastýringar Kviku, að þrátt fyrir fjármagnshöft síðustu ára, hafi Kvika fjárfest í þekkingu á erlendum mörkuðum með góðum árangri. „Erlendar eignir í stýringu hafa aukist verulega og stöðugt fleiri viðskiptavinir nýta sér þjónustuna. Það er því ánægjulegt að bæta Global Quality Growth sjóð Wellington við fjölbreytt vöruúrval bankans. Sjóðurinn hefur náð gríðargóðum árangri á undanförnum árum og Wellington Management er öflugur og traustur samstarfaðili.“ Wellington Management á rætur að rekja til ársins 1928 og býður upp á stýringu á skráðum verðbréfum á öllum helstu mörkuðum, í gegnum sjóði og sérgreind söfn. Í tilkynningunni segir að fyrirtækið sæe með 969 milljarða dollara í eignastýringu og þjónusti viðskiptavini í yfir 55 löndum. „Global Quality Growth sjóður Wellington bætist nú við fjölbreytt úrval skuldabréfa- og hlutabréfasjóða sem viðskiptavinir Kviku hafa aðgang að á heimsvísu. Eignastýring Kviku er burðarás bankans og þar starfar bankinn á breiðum grunni og veitir sparifjáreigendum alhliða fjármálaþjónustu á innlendum og erlendum mörkuðum. Kvika var nýlega valin fremsta eignastýringarþjónusta á Íslandi þriðja árið í röð af breska fjármálatímaritinu World Finance. Við valið var meðal annars horft til árangurs, vaxtar, vöruþróunar, viðhorfs til áhættu og samfélagslegrar ábyrgðar,“ segir í tilkynningunni. Mest lesið Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Fleiri fréttir Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Sjá meira
Fjárfestingabankinn Kvika hefur undirritað samstarfssamning við alþjóðlega eignastýringarfyrirtækið Wellington Management um sölu og dreifingu á hlutabréfasjóðnum Global Quality Growth. Í fréttatilkynningu frá Kviku segir að sjóðurinn fjárfesti í hlutabréfum á öllum helstu mörkuðum heims með langtíma árangur að leiðarljósi og áherslu á jafnvægi milli vaxtar, arðsemi og gæðaviðmiða. Í tilkynningu er haft eftir Sigurði Hannessyni, framkvæmdastjóri eignastýringar Kviku, að þrátt fyrir fjármagnshöft síðustu ára, hafi Kvika fjárfest í þekkingu á erlendum mörkuðum með góðum árangri. „Erlendar eignir í stýringu hafa aukist verulega og stöðugt fleiri viðskiptavinir nýta sér þjónustuna. Það er því ánægjulegt að bæta Global Quality Growth sjóð Wellington við fjölbreytt vöruúrval bankans. Sjóðurinn hefur náð gríðargóðum árangri á undanförnum árum og Wellington Management er öflugur og traustur samstarfaðili.“ Wellington Management á rætur að rekja til ársins 1928 og býður upp á stýringu á skráðum verðbréfum á öllum helstu mörkuðum, í gegnum sjóði og sérgreind söfn. Í tilkynningunni segir að fyrirtækið sæe með 969 milljarða dollara í eignastýringu og þjónusti viðskiptavini í yfir 55 löndum. „Global Quality Growth sjóður Wellington bætist nú við fjölbreytt úrval skuldabréfa- og hlutabréfasjóða sem viðskiptavinir Kviku hafa aðgang að á heimsvísu. Eignastýring Kviku er burðarás bankans og þar starfar bankinn á breiðum grunni og veitir sparifjáreigendum alhliða fjármálaþjónustu á innlendum og erlendum mörkuðum. Kvika var nýlega valin fremsta eignastýringarþjónusta á Íslandi þriðja árið í röð af breska fjármálatímaritinu World Finance. Við valið var meðal annars horft til árangurs, vaxtar, vöruþróunar, viðhorfs til áhættu og samfélagslegrar ábyrgðar,“ segir í tilkynningunni.
Mest lesið Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Fleiri fréttir Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Sjá meira