Samsung lofar því að Galaxy S7 muni ekki springa Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 22. nóvember 2016 08:00 Sá leiði vani fylgdi Note 7 að hann átti til að springa. Eldri týpur fyrirtækisins, líkt og sú sem hér sést, sprakk mun sjaldnar. vísir/getty Snjallsímarisinn Samsung heitir því að Galaxy S7, nýr snjallsími fyrirtækisins, muni ekki springa framan í notendur. Hann sé ekki háður sama rafhlöðukvilla og Galaxy Note 7. Sá sími átti það til að ofhitna svo að í honum kviknaði. Um þetta tilkynnti Samsung í gær eftir að tækniblaðamaður hjá BGR fjallaði um að Galaxy S7 Active, eins konar sportútgáfa S7, hefði sprungið á fréttastofunni. „Samsung er fullvisst um öryggi og gæði Galaxy S7 fjölskyldunnar. Engin staðfest tilfelli hafa borist um rafhlöðubilanir þeirra rúmlega tíu milljóna tækja sem nú eru í notkun í Bandaríkjunum,“ segir í yfirlýsingunni. Bilanir í fyrrnefndum Note 7 urðu til mikils tekjutaps Samsung. Nú hefur sá sími hins vegar verið tekinn af markaði og úr framleiðslu.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Birtist í Fréttablaðinu Tækni Tengdar fréttir Apple og Google ná ekki að græða á klúðri Samsung Apple og Google hafa ekki náð að nýta sér gallann á Samsung Galaxy Note 7 til að selja meira af sínum símum vegna framleiðsluskorts. 26. október 2016 14:00 Enn kviknar í Galaxy Note 7 þrátt fyrir endurbætur Eitt atvikanna átti sér stað í flugvél Southwest Airlines á miðvikudaginn. 9. október 2016 18:19 Samsung stöðvar framleiðslu á Galaxy Note 7 Tilkynningar hafa borist um að eldur hafi komið upp í nýrri tegund af símum sem fólk gat skipt út fyrir eldri útgáfu sem einnig var gölluð. 10. október 2016 12:31 Enn fleiri flugfélög banna Samsung Galaxy Note 7 Vandræði tengd nýjasta síma Samsung, Galaxy Note 7, virðast engan endi ætla að taka. 16. október 2016 22:07 Galaxy Note 7 kostar Samsung 600 milljarða Fyrirtækið hefur lent í miklum vandræðum með símann. 14. október 2016 11:19 Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Atvinnulíf Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Snjallsímarisinn Samsung heitir því að Galaxy S7, nýr snjallsími fyrirtækisins, muni ekki springa framan í notendur. Hann sé ekki háður sama rafhlöðukvilla og Galaxy Note 7. Sá sími átti það til að ofhitna svo að í honum kviknaði. Um þetta tilkynnti Samsung í gær eftir að tækniblaðamaður hjá BGR fjallaði um að Galaxy S7 Active, eins konar sportútgáfa S7, hefði sprungið á fréttastofunni. „Samsung er fullvisst um öryggi og gæði Galaxy S7 fjölskyldunnar. Engin staðfest tilfelli hafa borist um rafhlöðubilanir þeirra rúmlega tíu milljóna tækja sem nú eru í notkun í Bandaríkjunum,“ segir í yfirlýsingunni. Bilanir í fyrrnefndum Note 7 urðu til mikils tekjutaps Samsung. Nú hefur sá sími hins vegar verið tekinn af markaði og úr framleiðslu.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Birtist í Fréttablaðinu Tækni Tengdar fréttir Apple og Google ná ekki að græða á klúðri Samsung Apple og Google hafa ekki náð að nýta sér gallann á Samsung Galaxy Note 7 til að selja meira af sínum símum vegna framleiðsluskorts. 26. október 2016 14:00 Enn kviknar í Galaxy Note 7 þrátt fyrir endurbætur Eitt atvikanna átti sér stað í flugvél Southwest Airlines á miðvikudaginn. 9. október 2016 18:19 Samsung stöðvar framleiðslu á Galaxy Note 7 Tilkynningar hafa borist um að eldur hafi komið upp í nýrri tegund af símum sem fólk gat skipt út fyrir eldri útgáfu sem einnig var gölluð. 10. október 2016 12:31 Enn fleiri flugfélög banna Samsung Galaxy Note 7 Vandræði tengd nýjasta síma Samsung, Galaxy Note 7, virðast engan endi ætla að taka. 16. október 2016 22:07 Galaxy Note 7 kostar Samsung 600 milljarða Fyrirtækið hefur lent í miklum vandræðum með símann. 14. október 2016 11:19 Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Atvinnulíf Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Apple og Google ná ekki að græða á klúðri Samsung Apple og Google hafa ekki náð að nýta sér gallann á Samsung Galaxy Note 7 til að selja meira af sínum símum vegna framleiðsluskorts. 26. október 2016 14:00
Enn kviknar í Galaxy Note 7 þrátt fyrir endurbætur Eitt atvikanna átti sér stað í flugvél Southwest Airlines á miðvikudaginn. 9. október 2016 18:19
Samsung stöðvar framleiðslu á Galaxy Note 7 Tilkynningar hafa borist um að eldur hafi komið upp í nýrri tegund af símum sem fólk gat skipt út fyrir eldri útgáfu sem einnig var gölluð. 10. október 2016 12:31
Enn fleiri flugfélög banna Samsung Galaxy Note 7 Vandræði tengd nýjasta síma Samsung, Galaxy Note 7, virðast engan endi ætla að taka. 16. október 2016 22:07
Galaxy Note 7 kostar Samsung 600 milljarða Fyrirtækið hefur lent í miklum vandræðum með símann. 14. október 2016 11:19