Tommy Hilfiger tekur upp hanskann fyrir Melania Trump Ritstjórn skrifar 23. nóvember 2016 13:00 Tommy Hilfiger er virtur bandarískur hönnuður. Mynd/Getty Bandaríski fatahönnuðurinn Tommy Hilfiger hefur komið tilvonandi forsetafrúnni Melania Trump til varnar. Í seinustu viku sagðist tískuvefurinn Fashionista ætla að minnka umfjöllun sinni um Melaniu ásamt því að fatahönnuðurinn Sophie Theallet sagðist ekki ætla að klæða hana. Tommy sagði í viðtali við WWD að honum finnst nýja forsetafrúin afar falleg og að það væri heiður fyrir hvaða fatahönnuð sem er að fá að klæða hana. Hilfiger er fyrsti hönnuðurinn sem hefur komið fram opinberlega og sagst vilja klæða Melaniu. Mest lesið Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Beyonce var allt annað en sátt með brúðarkjólinn sinn Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour Paris Hilton hannar hárvörur fyrir þýska lágvöruverslun Glamour Ekki spara kinnalitinn í vetur Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour
Bandaríski fatahönnuðurinn Tommy Hilfiger hefur komið tilvonandi forsetafrúnni Melania Trump til varnar. Í seinustu viku sagðist tískuvefurinn Fashionista ætla að minnka umfjöllun sinni um Melaniu ásamt því að fatahönnuðurinn Sophie Theallet sagðist ekki ætla að klæða hana. Tommy sagði í viðtali við WWD að honum finnst nýja forsetafrúin afar falleg og að það væri heiður fyrir hvaða fatahönnuð sem er að fá að klæða hana. Hilfiger er fyrsti hönnuðurinn sem hefur komið fram opinberlega og sagst vilja klæða Melaniu.
Mest lesið Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Beyonce var allt annað en sátt með brúðarkjólinn sinn Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour Paris Hilton hannar hárvörur fyrir þýska lágvöruverslun Glamour Ekki spara kinnalitinn í vetur Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour