Tommy Hilfiger tekur upp hanskann fyrir Melania Trump Ritstjórn skrifar 23. nóvember 2016 13:00 Tommy Hilfiger er virtur bandarískur hönnuður. Mynd/Getty Bandaríski fatahönnuðurinn Tommy Hilfiger hefur komið tilvonandi forsetafrúnni Melania Trump til varnar. Í seinustu viku sagðist tískuvefurinn Fashionista ætla að minnka umfjöllun sinni um Melaniu ásamt því að fatahönnuðurinn Sophie Theallet sagðist ekki ætla að klæða hana. Tommy sagði í viðtali við WWD að honum finnst nýja forsetafrúin afar falleg og að það væri heiður fyrir hvaða fatahönnuð sem er að fá að klæða hana. Hilfiger er fyrsti hönnuðurinn sem hefur komið fram opinberlega og sagst vilja klæða Melaniu. Mest lesið Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour David Beckham gerir húðvörur fyrir karlmenn Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Michelle Obama heiðruð á forsíðu New York Times Style Glamour Yfirhönnuður Burberry lækkar um 75% í launum Glamour Svona verslar þú á útsölum Glamour Kylie Jenner klæddi sig upp sem Christina Aguilera á hrekkjavökunni Glamour
Bandaríski fatahönnuðurinn Tommy Hilfiger hefur komið tilvonandi forsetafrúnni Melania Trump til varnar. Í seinustu viku sagðist tískuvefurinn Fashionista ætla að minnka umfjöllun sinni um Melaniu ásamt því að fatahönnuðurinn Sophie Theallet sagðist ekki ætla að klæða hana. Tommy sagði í viðtali við WWD að honum finnst nýja forsetafrúin afar falleg og að það væri heiður fyrir hvaða fatahönnuð sem er að fá að klæða hana. Hilfiger er fyrsti hönnuðurinn sem hefur komið fram opinberlega og sagst vilja klæða Melaniu.
Mest lesið Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour David Beckham gerir húðvörur fyrir karlmenn Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Michelle Obama heiðruð á forsíðu New York Times Style Glamour Yfirhönnuður Burberry lækkar um 75% í launum Glamour Svona verslar þú á útsölum Glamour Kylie Jenner klæddi sig upp sem Christina Aguilera á hrekkjavökunni Glamour