Tommy Hilfiger tekur upp hanskann fyrir Melania Trump Ritstjórn skrifar 23. nóvember 2016 13:00 Tommy Hilfiger er virtur bandarískur hönnuður. Mynd/Getty Bandaríski fatahönnuðurinn Tommy Hilfiger hefur komið tilvonandi forsetafrúnni Melania Trump til varnar. Í seinustu viku sagðist tískuvefurinn Fashionista ætla að minnka umfjöllun sinni um Melaniu ásamt því að fatahönnuðurinn Sophie Theallet sagðist ekki ætla að klæða hana. Tommy sagði í viðtali við WWD að honum finnst nýja forsetafrúin afar falleg og að það væri heiður fyrir hvaða fatahönnuð sem er að fá að klæða hana. Hilfiger er fyrsti hönnuðurinn sem hefur komið fram opinberlega og sagst vilja klæða Melaniu. Mest lesið Gigi Hadid gerir förðunarlínu fyrir Maybelline Glamour Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Rómantíkin svífur yfir vötnum í fatalínu Erdem fyrir H&M Glamour Nýr yfirhönnuður Givenchy ráðinn Glamour Marilyn Monroe hefði fagnað 90 ára afmæli sínu í dag Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Óþarfi að mása og blása Glamour Gestirnir á Wimbledon Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour
Bandaríski fatahönnuðurinn Tommy Hilfiger hefur komið tilvonandi forsetafrúnni Melania Trump til varnar. Í seinustu viku sagðist tískuvefurinn Fashionista ætla að minnka umfjöllun sinni um Melaniu ásamt því að fatahönnuðurinn Sophie Theallet sagðist ekki ætla að klæða hana. Tommy sagði í viðtali við WWD að honum finnst nýja forsetafrúin afar falleg og að það væri heiður fyrir hvaða fatahönnuð sem er að fá að klæða hana. Hilfiger er fyrsti hönnuðurinn sem hefur komið fram opinberlega og sagst vilja klæða Melaniu.
Mest lesið Gigi Hadid gerir förðunarlínu fyrir Maybelline Glamour Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Rómantíkin svífur yfir vötnum í fatalínu Erdem fyrir H&M Glamour Nýr yfirhönnuður Givenchy ráðinn Glamour Marilyn Monroe hefði fagnað 90 ára afmæli sínu í dag Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Óþarfi að mása og blása Glamour Gestirnir á Wimbledon Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour