Tommy Hilfiger tekur upp hanskann fyrir Melania Trump Ritstjórn skrifar 23. nóvember 2016 13:00 Tommy Hilfiger er virtur bandarískur hönnuður. Mynd/Getty Bandaríski fatahönnuðurinn Tommy Hilfiger hefur komið tilvonandi forsetafrúnni Melania Trump til varnar. Í seinustu viku sagðist tískuvefurinn Fashionista ætla að minnka umfjöllun sinni um Melaniu ásamt því að fatahönnuðurinn Sophie Theallet sagðist ekki ætla að klæða hana. Tommy sagði í viðtali við WWD að honum finnst nýja forsetafrúin afar falleg og að það væri heiður fyrir hvaða fatahönnuð sem er að fá að klæða hana. Hilfiger er fyrsti hönnuðurinn sem hefur komið fram opinberlega og sagst vilja klæða Melaniu. Mest lesið Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Fullt hús ævintýra Glamour Stjörnurnar sem eiga von á sér árinu Glamour Ashley Graham situr fyrir nakin í V Magazine Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Forskot á haustið Glamour Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Glamour Götustíllinn á tískuvikunni í Helsinki Glamour
Bandaríski fatahönnuðurinn Tommy Hilfiger hefur komið tilvonandi forsetafrúnni Melania Trump til varnar. Í seinustu viku sagðist tískuvefurinn Fashionista ætla að minnka umfjöllun sinni um Melaniu ásamt því að fatahönnuðurinn Sophie Theallet sagðist ekki ætla að klæða hana. Tommy sagði í viðtali við WWD að honum finnst nýja forsetafrúin afar falleg og að það væri heiður fyrir hvaða fatahönnuð sem er að fá að klæða hana. Hilfiger er fyrsti hönnuðurinn sem hefur komið fram opinberlega og sagst vilja klæða Melaniu.
Mest lesið Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Fullt hús ævintýra Glamour Stjörnurnar sem eiga von á sér árinu Glamour Ashley Graham situr fyrir nakin í V Magazine Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Forskot á haustið Glamour Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Glamour Götustíllinn á tískuvikunni í Helsinki Glamour