Leggingsbuxurnar snúa aftur Ritstjórn skrifar 28. nóvember 2016 11:00 Eru leggings leyfilegar í dag? Myndir/Getty Fyrst voru það Juicy Couture gallarnir, svo voru það crocs skórnir, UGGs skórnir og nú leggingsbuxurnar. 2016 er búið að vera ansi viðburðarríkt ár innan tískubransans en öll þau trend sem að við héldum að væru dauð hafa snúið aftur. Hver stjarnan á fætur annari klæðist nú leggingsbuxum við boli, eða jafnvel magaboli. Fyrir aðeins ári síðan hefði þetta verið litið hornauga en núna virðist eins og fólk sé búið að taka það í sátt. Mest lesið Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour Louis Vuitton 195 ára í dag Glamour Grænt og vænt á heimilið Glamour Myrkur Marc Jacobs Glamour Kvenlegir kjólar í uppáhaldi hjá Meghan Markle Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Sterk skilaboð af tískupallinum Glamour Stuttir kjólar og himinháir skór Glamour Litríkt vor hjá Dolce og Gabbana Glamour Sarah Jessica Parker opnar sína fyrstu verslun Glamour
Fyrst voru það Juicy Couture gallarnir, svo voru það crocs skórnir, UGGs skórnir og nú leggingsbuxurnar. 2016 er búið að vera ansi viðburðarríkt ár innan tískubransans en öll þau trend sem að við héldum að væru dauð hafa snúið aftur. Hver stjarnan á fætur annari klæðist nú leggingsbuxum við boli, eða jafnvel magaboli. Fyrir aðeins ári síðan hefði þetta verið litið hornauga en núna virðist eins og fólk sé búið að taka það í sátt.
Mest lesið Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour Louis Vuitton 195 ára í dag Glamour Grænt og vænt á heimilið Glamour Myrkur Marc Jacobs Glamour Kvenlegir kjólar í uppáhaldi hjá Meghan Markle Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Sterk skilaboð af tískupallinum Glamour Stuttir kjólar og himinháir skór Glamour Litríkt vor hjá Dolce og Gabbana Glamour Sarah Jessica Parker opnar sína fyrstu verslun Glamour