Leggingsbuxurnar snúa aftur Ritstjórn skrifar 28. nóvember 2016 11:00 Eru leggings leyfilegar í dag? Myndir/Getty Fyrst voru það Juicy Couture gallarnir, svo voru það crocs skórnir, UGGs skórnir og nú leggingsbuxurnar. 2016 er búið að vera ansi viðburðarríkt ár innan tískubransans en öll þau trend sem að við héldum að væru dauð hafa snúið aftur. Hver stjarnan á fætur annari klæðist nú leggingsbuxum við boli, eða jafnvel magaboli. Fyrir aðeins ári síðan hefði þetta verið litið hornauga en núna virðist eins og fólk sé búið að taka það í sátt. Mest lesið Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Glamour Eftirminnilegustu kjólar Met Gala Glamour
Fyrst voru það Juicy Couture gallarnir, svo voru það crocs skórnir, UGGs skórnir og nú leggingsbuxurnar. 2016 er búið að vera ansi viðburðarríkt ár innan tískubransans en öll þau trend sem að við héldum að væru dauð hafa snúið aftur. Hver stjarnan á fætur annari klæðist nú leggingsbuxum við boli, eða jafnvel magaboli. Fyrir aðeins ári síðan hefði þetta verið litið hornauga en núna virðist eins og fólk sé búið að taka það í sátt.
Mest lesið Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Glamour Eftirminnilegustu kjólar Met Gala Glamour