Hafa átt í viðræðum um sölu á Greifanum Birgir Olgeirsson skrifar 29. nóvember 2016 15:56 Greifinn á Akureyri. Vísir Eigendur FoodCo hafa átt í viðræðum vegna sölu á veitingastaðnum Greifanum á Akureyri. Þetta staðfestir Jóhann Örn Þórarinsson, forstjóri og einn eigenda FoodCo, í samtali við Vísi. Sú frétt hefur gengið á Facebook í dag að FoodCo hafi selt Greifann á Akureyri en Jóhann Örn segir það vera uppspuna. „Við eigum staðinn í dag og rekum staðinn í dag og munum gera það á morgun,“ segir Jóhann en fullyrt er á vefnum Kaffid.is að Greifinn hafi verið seldur. Kaffið heldur því fram að starfsmönnum Greifans hafi verið tilkynnt um söluna á jólagleði þeirra í gærkvöldi og er vitnað Arinbjörn Þórarinsson, framkvæmdastjóra Greifans, sem segist taka yfir rekstur veitingastaðarins um leið og kaupin ganga í gegn. Greifinn var opnaður á Akureyri árið 1990 en FoodCo keypti staðinn árið 2006 og hefur rekið hann síðan. Ásamt Greifanum rekur FoodCo Eldsmiðjuna, Saffran, American Style, Pítuna, Aktu Taktu og Roadhouse. Tengdar fréttir Risinn á veitingamarkaði: Foodco kaupir Roadhouse Roadhouse verður tuttugasti veitingastaðurinn í eigu Foodco. 7. maí 2015 11:23 Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Sjá meira
Eigendur FoodCo hafa átt í viðræðum vegna sölu á veitingastaðnum Greifanum á Akureyri. Þetta staðfestir Jóhann Örn Þórarinsson, forstjóri og einn eigenda FoodCo, í samtali við Vísi. Sú frétt hefur gengið á Facebook í dag að FoodCo hafi selt Greifann á Akureyri en Jóhann Örn segir það vera uppspuna. „Við eigum staðinn í dag og rekum staðinn í dag og munum gera það á morgun,“ segir Jóhann en fullyrt er á vefnum Kaffid.is að Greifinn hafi verið seldur. Kaffið heldur því fram að starfsmönnum Greifans hafi verið tilkynnt um söluna á jólagleði þeirra í gærkvöldi og er vitnað Arinbjörn Þórarinsson, framkvæmdastjóra Greifans, sem segist taka yfir rekstur veitingastaðarins um leið og kaupin ganga í gegn. Greifinn var opnaður á Akureyri árið 1990 en FoodCo keypti staðinn árið 2006 og hefur rekið hann síðan. Ásamt Greifanum rekur FoodCo Eldsmiðjuna, Saffran, American Style, Pítuna, Aktu Taktu og Roadhouse.
Tengdar fréttir Risinn á veitingamarkaði: Foodco kaupir Roadhouse Roadhouse verður tuttugasti veitingastaðurinn í eigu Foodco. 7. maí 2015 11:23 Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Sjá meira
Risinn á veitingamarkaði: Foodco kaupir Roadhouse Roadhouse verður tuttugasti veitingastaðurinn í eigu Foodco. 7. maí 2015 11:23