Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Ritstjórn skrifar 11. nóvember 2016 16:00 Charlotte er gift leikaranum Tom Hardy. Mynd/Getty Breska leikkonan Charlotte Riley hefur verið ráðin til þess að leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu. Þættirnir heita King Charles III og munu fjalla um konungsfjölskylduna í Bretlandi. Riley segist vera yfir sig spennt yfir hlutverkinu enda sé Middleton afar áhugaverð kona og að það verði skemmtilegt að setja sig í fótspor hennar. Leikkonan er þekktust fyrir hlutverk sitt í Peaky Blinders og London Has Fallen. Hún er einnig gift stórleikaranum Tom Hardy. Mest lesið Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Uxatindar, vöruhönnun og húsgögn Glamour Harry Styles með endurkomu ársins á forsíðu Another Man Glamour
Breska leikkonan Charlotte Riley hefur verið ráðin til þess að leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu. Þættirnir heita King Charles III og munu fjalla um konungsfjölskylduna í Bretlandi. Riley segist vera yfir sig spennt yfir hlutverkinu enda sé Middleton afar áhugaverð kona og að það verði skemmtilegt að setja sig í fótspor hennar. Leikkonan er þekktust fyrir hlutverk sitt í Peaky Blinders og London Has Fallen. Hún er einnig gift stórleikaranum Tom Hardy.
Mest lesið Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Uxatindar, vöruhönnun og húsgögn Glamour Harry Styles með endurkomu ársins á forsíðu Another Man Glamour