Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Ritstjórn skrifar 11. nóvember 2016 16:00 Charlotte er gift leikaranum Tom Hardy. Mynd/Getty Breska leikkonan Charlotte Riley hefur verið ráðin til þess að leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu. Þættirnir heita King Charles III og munu fjalla um konungsfjölskylduna í Bretlandi. Riley segist vera yfir sig spennt yfir hlutverkinu enda sé Middleton afar áhugaverð kona og að það verði skemmtilegt að setja sig í fótspor hennar. Leikkonan er þekktust fyrir hlutverk sitt í Peaky Blinders og London Has Fallen. Hún er einnig gift stórleikaranum Tom Hardy. Mest lesið Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Heather Marks á forsíðu Glamour Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Hvernig verða Svartar fjaðrir til? Glamour Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain Glamour
Breska leikkonan Charlotte Riley hefur verið ráðin til þess að leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu. Þættirnir heita King Charles III og munu fjalla um konungsfjölskylduna í Bretlandi. Riley segist vera yfir sig spennt yfir hlutverkinu enda sé Middleton afar áhugaverð kona og að það verði skemmtilegt að setja sig í fótspor hennar. Leikkonan er þekktust fyrir hlutverk sitt í Peaky Blinders og London Has Fallen. Hún er einnig gift stórleikaranum Tom Hardy.
Mest lesið Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Heather Marks á forsíðu Glamour Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Hvernig verða Svartar fjaðrir til? Glamour Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain Glamour