Mariah Carey hannar jólalínu ásamt MAC Ritstjórn skrifar 16. nóvember 2016 17:00 Mariah Carey er drottning jólanna. Ritstjórn Drottning jólanna, engin önnur en Mariah Carey, hefur annað árið í röð farið í samstarf við snyrtivörufyrirtækið MAC til þess að gefa út jólalínu. Í fyrra sló línan í gegn og þá sérstaklega sanseraður kampavínslitaður varalitur sem seldist upp nánast samstundis. Nýja línan mun einnig vera einkennd af sanseruðum augnskuggum, highlighterum sem og förðunarburstum. Línan fer á sölu á netinu 8.desember en mætir svo í búðir nokkrum dögum seinna. Mest lesið Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Fullt hús ævintýra Glamour Stjörnurnar sem eiga von á sér árinu Glamour Ashley Graham situr fyrir nakin í V Magazine Glamour Forskot á haustið Glamour Götustíllinn á tískuvikunni í Helsinki Glamour Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Glamour Alexander Wang bætist í hóp hönnuða sem hugsa tískuvikuna upp á nýtt Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour
Drottning jólanna, engin önnur en Mariah Carey, hefur annað árið í röð farið í samstarf við snyrtivörufyrirtækið MAC til þess að gefa út jólalínu. Í fyrra sló línan í gegn og þá sérstaklega sanseraður kampavínslitaður varalitur sem seldist upp nánast samstundis. Nýja línan mun einnig vera einkennd af sanseruðum augnskuggum, highlighterum sem og förðunarburstum. Línan fer á sölu á netinu 8.desember en mætir svo í búðir nokkrum dögum seinna.
Mest lesið Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Fullt hús ævintýra Glamour Stjörnurnar sem eiga von á sér árinu Glamour Ashley Graham situr fyrir nakin í V Magazine Glamour Forskot á haustið Glamour Götustíllinn á tískuvikunni í Helsinki Glamour Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Glamour Alexander Wang bætist í hóp hönnuða sem hugsa tískuvikuna upp á nýtt Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour