Úrskurður Kjararáðs hafði áhrif á ákvörðun um óbreytta vexti Þorbjörn Þórðarson skrifar 16. nóvember 2016 19:30 Órói á vinnumarkaði í kjölfar úrskurðar Kjararáðs er á meðal þeirra óvissuþátta sem höfðu hvað mest áhrif á þá ákvörðun Seðlabankans að halda stýrivöxtum óbreyttum. Aðalahagfræðingur Seðlabankans segir að úrskurður Kjararáðs um launahækkanir alþingismanna sé úr takti við þróun á almennum vinnumarkaði. Í yfirlýsingu peningastefnunefndar er vísað til óvissuþátta sem höfðu áhrif á ákvörðun um að halda styrivöxtum óbreyttum. „Má þar sérstaklega nefna óvissu um stefnuna í ríkisfjármálum, en aðhald hennar hefur slaknað nokkuð undanfarin tvö ár og óljóst er á þessu stigi hver efnahagsstefna næstu ríkisstjórnar verður. Þá gætir óróa á vinnumarkaði, ekki síst í kjölfar nýlegs úrskurðar um hækkun launa þjóðkjörinna fulltrúa,“ segir í yfirlýsingu nefndarinnar. „Í ljósi umræðu um kosningaloforð er ástæða til að hafa áhyggjur af því að það verði enn meiri slökun á aðhaldi ríkisfjármál og það er því áhættuþáttur númer eitt. Svo er orðin mikil ólga á vinnumarkaði í kjölfar nýlegs úrskurðar Kjararáðs. Í því samhengi sem þessi úrskurður kemur þá finnst mér þetta ákaflega óheppilegt og ég velti því fyrir mér hvort ekki hefði verið réttara að taka þessi ákvörðun, eins og ég held að lögin segi, að það verði að horfa á stöðuna á vinnumarkaði. Hætta er sú að þetta leiði til mikillar ólgu og við erum þegar farin að sjá það,“ segir Þórarinn G. Pétursson aðalhagfræðingur Seðlabankans og nefndarmaður í peningastefnunefnd. Þetta er rétt munað hjá Þórarni. Í 2. mgr. 8. gr. laga um kjararáð segir: „Kjararáð skal ætíð taka tillit til almennrar þróunar kjaramála á vinnumarkaði.“ Síðasti úrskurður ráðsins felur í sér 44 prósenta launahækkun fyrir alþingismenn en með þessum úrskurði ráðsins var þingafararkaup hækkað í 1.101.194 krónur á mánuði. „Eftir því sem við höfum skoðað þessar tölur hér þá sýnist okkur þetta vera umfram það (innsk. blm. hækkun á almennum vinnumarkaði) Jafnvel þótt litið sé aftur til ársins 2006,“ segir Már Guðmundsson seðlabankastjóri. Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Sjá meira
Órói á vinnumarkaði í kjölfar úrskurðar Kjararáðs er á meðal þeirra óvissuþátta sem höfðu hvað mest áhrif á þá ákvörðun Seðlabankans að halda stýrivöxtum óbreyttum. Aðalahagfræðingur Seðlabankans segir að úrskurður Kjararáðs um launahækkanir alþingismanna sé úr takti við þróun á almennum vinnumarkaði. Í yfirlýsingu peningastefnunefndar er vísað til óvissuþátta sem höfðu áhrif á ákvörðun um að halda styrivöxtum óbreyttum. „Má þar sérstaklega nefna óvissu um stefnuna í ríkisfjármálum, en aðhald hennar hefur slaknað nokkuð undanfarin tvö ár og óljóst er á þessu stigi hver efnahagsstefna næstu ríkisstjórnar verður. Þá gætir óróa á vinnumarkaði, ekki síst í kjölfar nýlegs úrskurðar um hækkun launa þjóðkjörinna fulltrúa,“ segir í yfirlýsingu nefndarinnar. „Í ljósi umræðu um kosningaloforð er ástæða til að hafa áhyggjur af því að það verði enn meiri slökun á aðhaldi ríkisfjármál og það er því áhættuþáttur númer eitt. Svo er orðin mikil ólga á vinnumarkaði í kjölfar nýlegs úrskurðar Kjararáðs. Í því samhengi sem þessi úrskurður kemur þá finnst mér þetta ákaflega óheppilegt og ég velti því fyrir mér hvort ekki hefði verið réttara að taka þessi ákvörðun, eins og ég held að lögin segi, að það verði að horfa á stöðuna á vinnumarkaði. Hætta er sú að þetta leiði til mikillar ólgu og við erum þegar farin að sjá það,“ segir Þórarinn G. Pétursson aðalhagfræðingur Seðlabankans og nefndarmaður í peningastefnunefnd. Þetta er rétt munað hjá Þórarni. Í 2. mgr. 8. gr. laga um kjararáð segir: „Kjararáð skal ætíð taka tillit til almennrar þróunar kjaramála á vinnumarkaði.“ Síðasti úrskurður ráðsins felur í sér 44 prósenta launahækkun fyrir alþingismenn en með þessum úrskurði ráðsins var þingafararkaup hækkað í 1.101.194 krónur á mánuði. „Eftir því sem við höfum skoðað þessar tölur hér þá sýnist okkur þetta vera umfram það (innsk. blm. hækkun á almennum vinnumarkaði) Jafnvel þótt litið sé aftur til ársins 2006,“ segir Már Guðmundsson seðlabankastjóri.
Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Sjá meira