Lily-Rose Depp landar forsíðu Vogue Ritstjórn skrifar 31. október 2016 11:30 Unga fyrirsætan var mynduð af Bruce Weber. Mynd/Vogue Skjáskot Lily-Rose Depp hefur landað hvorki meira né minna en desemberforsíðu breska Vogue. Depp, sem er að stíga sín fyrstu skref í fyrirsætuheiminum, hefur verið á hraðri uppleið á þessu ári og því við hæfi að hún prýði forsíðu seinasta tölublaði ársins. Lily-Rose er dóttir Johnny Depp og Vanessa Paradis. Forsíðuþátturinn er skotinn af Bruce Weber sjálfum. Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Þá er peysutíminn runninn upp Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Verslað í kóngsins Kaupmannahöfn, að hætti Glamour Glamour Kim Kardashian mætti ómáluð á Balenciaga sýninguna Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour
Lily-Rose Depp hefur landað hvorki meira né minna en desemberforsíðu breska Vogue. Depp, sem er að stíga sín fyrstu skref í fyrirsætuheiminum, hefur verið á hraðri uppleið á þessu ári og því við hæfi að hún prýði forsíðu seinasta tölublaði ársins. Lily-Rose er dóttir Johnny Depp og Vanessa Paradis. Forsíðuþátturinn er skotinn af Bruce Weber sjálfum.
Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Þá er peysutíminn runninn upp Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Verslað í kóngsins Kaupmannahöfn, að hætti Glamour Glamour Kim Kardashian mætti ómáluð á Balenciaga sýninguna Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour