Lily-Rose Depp landar forsíðu Vogue Ritstjórn skrifar 31. október 2016 11:30 Unga fyrirsætan var mynduð af Bruce Weber. Mynd/Vogue Skjáskot Lily-Rose Depp hefur landað hvorki meira né minna en desemberforsíðu breska Vogue. Depp, sem er að stíga sín fyrstu skref í fyrirsætuheiminum, hefur verið á hraðri uppleið á þessu ári og því við hæfi að hún prýði forsíðu seinasta tölublaði ársins. Lily-Rose er dóttir Johnny Depp og Vanessa Paradis. Forsíðuþátturinn er skotinn af Bruce Weber sjálfum. Mest lesið Ný götutískustjarna í New York Glamour Upp með taglið Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour „Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“ Glamour Litríkir augnskuggar og skraut Glamour Litríkur stílisti sem gaman er að fylgjast með Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Óskarinn 2017: Stjörnurnar skemmtu sér í eftirpartýi Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour
Lily-Rose Depp hefur landað hvorki meira né minna en desemberforsíðu breska Vogue. Depp, sem er að stíga sín fyrstu skref í fyrirsætuheiminum, hefur verið á hraðri uppleið á þessu ári og því við hæfi að hún prýði forsíðu seinasta tölublaði ársins. Lily-Rose er dóttir Johnny Depp og Vanessa Paradis. Forsíðuþátturinn er skotinn af Bruce Weber sjálfum.
Mest lesið Ný götutískustjarna í New York Glamour Upp með taglið Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour „Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“ Glamour Litríkir augnskuggar og skraut Glamour Litríkur stílisti sem gaman er að fylgjast með Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Óskarinn 2017: Stjörnurnar skemmtu sér í eftirpartýi Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour