Ciara ólétt af sínu öðru barni Ritstjórn skrifar 26. október 2016 17:30 Ciara og Russel eru í skýjunum yfir óléttunni. Mynd/Instagram Bandaríska R&B söngkonan Ciara tilkynnti í gær, á afmælisdaginn sinn, að hún ætti von á sínu öðru barni. Hún giftist eiginmanni sínum, ruðningsboltakappanum Russell Wilson, í júlí í sumar. Þetta verður fyrsta barnið hans en hún á tveggja ára strák með rapparanum Future. Miklar vangaveltur hafa verið á seinustu vikum um hvort að hún hafi verið orðin ólétt. Hún mætti á nokkra opinbera viðburði í óvenju víðum fötum. Mest lesið Vinsælustu skórnir í dag Glamour Prófum hvíta skó fyrir sumarið Glamour Fjólubláar varir og bronslituð augu Glamour Töfrandi augu og fölar varir Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Slegist um að klæða Caitlyn Glamour
Bandaríska R&B söngkonan Ciara tilkynnti í gær, á afmælisdaginn sinn, að hún ætti von á sínu öðru barni. Hún giftist eiginmanni sínum, ruðningsboltakappanum Russell Wilson, í júlí í sumar. Þetta verður fyrsta barnið hans en hún á tveggja ára strák með rapparanum Future. Miklar vangaveltur hafa verið á seinustu vikum um hvort að hún hafi verið orðin ólétt. Hún mætti á nokkra opinbera viðburði í óvenju víðum fötum.
Mest lesið Vinsælustu skórnir í dag Glamour Prófum hvíta skó fyrir sumarið Glamour Fjólubláar varir og bronslituð augu Glamour Töfrandi augu og fölar varir Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Slegist um að klæða Caitlyn Glamour