Ciara ólétt af sínu öðru barni Ritstjórn skrifar 26. október 2016 17:30 Ciara og Russel eru í skýjunum yfir óléttunni. Mynd/Instagram Bandaríska R&B söngkonan Ciara tilkynnti í gær, á afmælisdaginn sinn, að hún ætti von á sínu öðru barni. Hún giftist eiginmanni sínum, ruðningsboltakappanum Russell Wilson, í júlí í sumar. Þetta verður fyrsta barnið hans en hún á tveggja ára strák með rapparanum Future. Miklar vangaveltur hafa verið á seinustu vikum um hvort að hún hafi verið orðin ólétt. Hún mætti á nokkra opinbera viðburði í óvenju víðum fötum. Mest lesið Ný götutískustjarna í New York Glamour Upp með taglið Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour „Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“ Glamour Íslensk fyrirsæta í myndaþætti Annie Leibowitz Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Hrekkjavökunni Glamour Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Blái dregillinn á frumsýningu Game of Thrones Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour
Bandaríska R&B söngkonan Ciara tilkynnti í gær, á afmælisdaginn sinn, að hún ætti von á sínu öðru barni. Hún giftist eiginmanni sínum, ruðningsboltakappanum Russell Wilson, í júlí í sumar. Þetta verður fyrsta barnið hans en hún á tveggja ára strák með rapparanum Future. Miklar vangaveltur hafa verið á seinustu vikum um hvort að hún hafi verið orðin ólétt. Hún mætti á nokkra opinbera viðburði í óvenju víðum fötum.
Mest lesið Ný götutískustjarna í New York Glamour Upp með taglið Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour „Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“ Glamour Íslensk fyrirsæta í myndaþætti Annie Leibowitz Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Hrekkjavökunni Glamour Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Blái dregillinn á frumsýningu Game of Thrones Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour