Ciara ólétt af sínu öðru barni Ritstjórn skrifar 26. október 2016 17:30 Ciara og Russel eru í skýjunum yfir óléttunni. Mynd/Instagram Bandaríska R&B söngkonan Ciara tilkynnti í gær, á afmælisdaginn sinn, að hún ætti von á sínu öðru barni. Hún giftist eiginmanni sínum, ruðningsboltakappanum Russell Wilson, í júlí í sumar. Þetta verður fyrsta barnið hans en hún á tveggja ára strák með rapparanum Future. Miklar vangaveltur hafa verið á seinustu vikum um hvort að hún hafi verið orðin ólétt. Hún mætti á nokkra opinbera viðburði í óvenju víðum fötum. Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Kate Moss mætir á Cannes í fyrsta skiptið í 15 ár Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Metnaðargræðgi Korkimon Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour
Bandaríska R&B söngkonan Ciara tilkynnti í gær, á afmælisdaginn sinn, að hún ætti von á sínu öðru barni. Hún giftist eiginmanni sínum, ruðningsboltakappanum Russell Wilson, í júlí í sumar. Þetta verður fyrsta barnið hans en hún á tveggja ára strák með rapparanum Future. Miklar vangaveltur hafa verið á seinustu vikum um hvort að hún hafi verið orðin ólétt. Hún mætti á nokkra opinbera viðburði í óvenju víðum fötum.
Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Kate Moss mætir á Cannes í fyrsta skiptið í 15 ár Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Metnaðargræðgi Korkimon Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour