Glamour

Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum

Ritstjórn skrifar
Það er hefð fyrir því að mæta snyrtilega klæddur til kosninga.
Það er hefð fyrir því að mæta snyrtilega klæddur til kosninga. Myndir/Getty
Nú þegar kosningadagurinn er runninn upp þá er mikilvægt að mæta á kjörstaði og hafa áhrif á framtíð landsins. Þrátt fyrir að það sé rigning í dag þá er það engin afsökun fyrir því að nenna ekki út úr húsi eða að klæða sig ekki upp á hátíðlegan hátt fyrir þennan stóra dag. 

Við höfum tekið saman nokkur dress sem yrðu fullkomin fyrir kjördag og þá sérstaklega í rigningu. 


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.