Whoopi Goldberg hannar ljótar jólapeysur Ritstjórn skrifar 13. október 2016 09:15 Whoopi Goldberg hefur hannað ljótar jólapeysur. Mynd/Getty Leikkonan og spjallþáttadrottningin Whoopi Goldberg hefur hannað sína eigin línu af ljótum jólapeysum. Peysurnar koma í ellefu mismunandi gerðum og verða seldar í verslununum Lord & Taylor í Bandaríkjunum. Sjálf segist Whoopi hafa alltaf elskað ljótar jólapeysur og hún klæðist þeim í kringum jólin á hverju einasta ári. Hún segir einnig að hún hafi fengið mikla útrás fyrir sköpunargleðinni þegar hún hannaði þær enda sé margt skrítið í gangi í hausnum hennar. Hér fyrir neðan má sjá forsmekkinn af peysunum en þær fara á sölu 1.nóvember. Mest lesið Kynþokkafulli fanginn gekk sinn fyrsta tískupall Glamour Bróderar fyrir Björk Glamour Ólétt á forsíðu Vanity Fair Glamour Í öll fötin í einu Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Blómahellir Dior í París stal senunni Glamour Bannaði Lancôme að nota Photoshop Glamour Best klæddar á VMA Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour 13 ára dóttir Kate Moss tók forsíðuviðtal við Gigi Hadid Glamour
Leikkonan og spjallþáttadrottningin Whoopi Goldberg hefur hannað sína eigin línu af ljótum jólapeysum. Peysurnar koma í ellefu mismunandi gerðum og verða seldar í verslununum Lord & Taylor í Bandaríkjunum. Sjálf segist Whoopi hafa alltaf elskað ljótar jólapeysur og hún klæðist þeim í kringum jólin á hverju einasta ári. Hún segir einnig að hún hafi fengið mikla útrás fyrir sköpunargleðinni þegar hún hannaði þær enda sé margt skrítið í gangi í hausnum hennar. Hér fyrir neðan má sjá forsmekkinn af peysunum en þær fara á sölu 1.nóvember.
Mest lesið Kynþokkafulli fanginn gekk sinn fyrsta tískupall Glamour Bróderar fyrir Björk Glamour Ólétt á forsíðu Vanity Fair Glamour Í öll fötin í einu Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Blómahellir Dior í París stal senunni Glamour Bannaði Lancôme að nota Photoshop Glamour Best klæddar á VMA Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour 13 ára dóttir Kate Moss tók forsíðuviðtal við Gigi Hadid Glamour