Whoopi Goldberg hannar ljótar jólapeysur Ritstjórn skrifar 13. október 2016 09:15 Whoopi Goldberg hefur hannað ljótar jólapeysur. Mynd/Getty Leikkonan og spjallþáttadrottningin Whoopi Goldberg hefur hannað sína eigin línu af ljótum jólapeysum. Peysurnar koma í ellefu mismunandi gerðum og verða seldar í verslununum Lord & Taylor í Bandaríkjunum. Sjálf segist Whoopi hafa alltaf elskað ljótar jólapeysur og hún klæðist þeim í kringum jólin á hverju einasta ári. Hún segir einnig að hún hafi fengið mikla útrás fyrir sköpunargleðinni þegar hún hannaði þær enda sé margt skrítið í gangi í hausnum hennar. Hér fyrir neðan má sjá forsmekkinn af peysunum en þær fara á sölu 1.nóvember. Mest lesið Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Kendall og Gigi klífa upp Forbes listann Glamour Kim Kardashian mætti ómáluð á Balenciaga sýninguna Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour
Leikkonan og spjallþáttadrottningin Whoopi Goldberg hefur hannað sína eigin línu af ljótum jólapeysum. Peysurnar koma í ellefu mismunandi gerðum og verða seldar í verslununum Lord & Taylor í Bandaríkjunum. Sjálf segist Whoopi hafa alltaf elskað ljótar jólapeysur og hún klæðist þeim í kringum jólin á hverju einasta ári. Hún segir einnig að hún hafi fengið mikla útrás fyrir sköpunargleðinni þegar hún hannaði þær enda sé margt skrítið í gangi í hausnum hennar. Hér fyrir neðan má sjá forsmekkinn af peysunum en þær fara á sölu 1.nóvember.
Mest lesið Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Kendall og Gigi klífa upp Forbes listann Glamour Kim Kardashian mætti ómáluð á Balenciaga sýninguna Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour