Byrjunarlið Cavaliers dýrara en leikmannahópur Warriors Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. október 2016 13:00 LeBron JAmes og JR Smith. Vísir/Getty Eftir að NBA-meistararnir í Cleveland Cavaliers gengu frá nýjum fjögurra ára samning við J.R. Smith um helgina er ljóst að byrjunarlið félagsins er það dýrasta í sögu NBA-deildarinnar. Leikmennirnir fimm sem munu ef allt er eðlilegt skipa byrjunarlið meistaranna fá samtals 100 milljónir dollara í tekjur þetta tímabilið. Þetta eru þeir LeBron James, Kyrie Irving, Kevin Love, Tristan Thompson og Smith. Launaþakið í NBA-deildinni er 94 milljónir dollara þetta tímabilið en það er fyrir allan leikmannahópinn. Öllum liðum er heimilt að fara yfir launþakið en greiða fyrir það svokallaðan lúxusskatt. Enn er óljóst hvað eigendur Cavaliers munu greiða í laun og lúxusskatt þetta tímabilið en líklegt er að það verði ekki undir 160 milljónum dollara. Sjá einnig: NBA-meistararnir náðu loksins samningum við J.R. Dan Gilbert, sem keypti félagið fyrir áratug síðan, hefur ávallt sagt að hann ætli að gera allt sem hann geti til að færa borginni meistaratitil og það gerði hann á síðustu leiktíð, er hann borgaði samtals 54 milljónir dollara í lúxusskatt. Hann virðist því engan veginn vera hættur og hefur bætt í, miðað við nýjasta samninginn við J.R. Smith. Til samanburðar má nefna að byrjunarliðið hjá Cleveland kostar meira en allur leikmannahópur átján liða í NBA-deildinni. Í þeim hópi eru fyrrum meistararnir í Golden State Warriors sem hefur þó bætt Kevin Durant í sinn leikmannahóp. Byrjunarlið Warriors kostar um 73 milljónir dollara. Nýtt keppnistímabil í NBA-deildinni hefst í lok mánaðarins en fyrsta beina útsending vetrarins á Stöð 2 Sport verður frá leik Cleveland Cavaliers og Toronto Raptors þann 28. október. NBA Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Brian Grant verður frá í þrjá mánuði Sport „Afar óraunhæft“ að halda ÓL 2021 ef ekki finnst bóluefni Sport Ekkert verður af endurkomu McGregor í búrið Sport Fleiri fréttir Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Sjá meira
Eftir að NBA-meistararnir í Cleveland Cavaliers gengu frá nýjum fjögurra ára samning við J.R. Smith um helgina er ljóst að byrjunarlið félagsins er það dýrasta í sögu NBA-deildarinnar. Leikmennirnir fimm sem munu ef allt er eðlilegt skipa byrjunarlið meistaranna fá samtals 100 milljónir dollara í tekjur þetta tímabilið. Þetta eru þeir LeBron James, Kyrie Irving, Kevin Love, Tristan Thompson og Smith. Launaþakið í NBA-deildinni er 94 milljónir dollara þetta tímabilið en það er fyrir allan leikmannahópinn. Öllum liðum er heimilt að fara yfir launþakið en greiða fyrir það svokallaðan lúxusskatt. Enn er óljóst hvað eigendur Cavaliers munu greiða í laun og lúxusskatt þetta tímabilið en líklegt er að það verði ekki undir 160 milljónum dollara. Sjá einnig: NBA-meistararnir náðu loksins samningum við J.R. Dan Gilbert, sem keypti félagið fyrir áratug síðan, hefur ávallt sagt að hann ætli að gera allt sem hann geti til að færa borginni meistaratitil og það gerði hann á síðustu leiktíð, er hann borgaði samtals 54 milljónir dollara í lúxusskatt. Hann virðist því engan veginn vera hættur og hefur bætt í, miðað við nýjasta samninginn við J.R. Smith. Til samanburðar má nefna að byrjunarliðið hjá Cleveland kostar meira en allur leikmannahópur átján liða í NBA-deildinni. Í þeim hópi eru fyrrum meistararnir í Golden State Warriors sem hefur þó bætt Kevin Durant í sinn leikmannahóp. Byrjunarlið Warriors kostar um 73 milljónir dollara. Nýtt keppnistímabil í NBA-deildinni hefst í lok mánaðarins en fyrsta beina útsending vetrarins á Stöð 2 Sport verður frá leik Cleveland Cavaliers og Toronto Raptors þann 28. október.
NBA Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Brian Grant verður frá í þrjá mánuði Sport „Afar óraunhæft“ að halda ÓL 2021 ef ekki finnst bóluefni Sport Ekkert verður af endurkomu McGregor í búrið Sport Fleiri fréttir Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Sjá meira