Glamour

Vertu örugg í öllu svörtu

Ritstjórn skrifar
Allt svart klikkar aldrei.
Allt svart klikkar aldrei. Myndir/Getty
Það er erfitt að klikka þegar maður klæðist öllu svörtu. Hægt er að leika sér með efni, andstæður sem og mismunandi snið. Skemmtilegt er að vera í lagi ofan á lagi og þá sérstaklega á veturnar þegar einfaldur jakki er ekki nóg. Við tókum saman nokkur dress sem hægt er að nota sem innblástur ef maður ætlar að klæðast öllu svörtu í vetur. Mest lesið
Mest lesið


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.