Vertu örugg í öllu svörtu Ritstjórn skrifar 18. október 2016 11:15 Allt svart klikkar aldrei. Myndir/Getty Það er erfitt að klikka þegar maður klæðist öllu svörtu. Hægt er að leika sér með efni, andstæður sem og mismunandi snið. Skemmtilegt er að vera í lagi ofan á lagi og þá sérstaklega á veturnar þegar einfaldur jakki er ekki nóg. Við tókum saman nokkur dress sem hægt er að nota sem innblástur ef maður ætlar að klæðast öllu svörtu í vetur. Mest lesið Berum á okkur andlitsmaska Glamour Adele gifti bestu vini sína Glamour Tískudrottning í KALDA Glamour Fjögur prósent af toppmyndunum í Hollywood leikstýrt af konum Glamour Vinsælustu fatamerki ársins Glamour Fatastíll Celine Dion vekur verðskuldaða athygli Glamour Þessi gamla góða í nýjum litum Glamour Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Glamour Beyonce mun koma fram á Grammy verðlaununum Glamour Taylor Swift og Drake byrjuð saman? Glamour
Það er erfitt að klikka þegar maður klæðist öllu svörtu. Hægt er að leika sér með efni, andstæður sem og mismunandi snið. Skemmtilegt er að vera í lagi ofan á lagi og þá sérstaklega á veturnar þegar einfaldur jakki er ekki nóg. Við tókum saman nokkur dress sem hægt er að nota sem innblástur ef maður ætlar að klæðast öllu svörtu í vetur.
Mest lesið Berum á okkur andlitsmaska Glamour Adele gifti bestu vini sína Glamour Tískudrottning í KALDA Glamour Fjögur prósent af toppmyndunum í Hollywood leikstýrt af konum Glamour Vinsælustu fatamerki ársins Glamour Fatastíll Celine Dion vekur verðskuldaða athygli Glamour Þessi gamla góða í nýjum litum Glamour Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Glamour Beyonce mun koma fram á Grammy verðlaununum Glamour Taylor Swift og Drake byrjuð saman? Glamour