Kaup Arion banka á Verði gengin í gegn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. október 2016 12:18 Arion banki hefur eignast 100% hlutafjár í tryggingarfélaginu Verði. Vísir/GVA Arion banki hefur eignast 100% hlutafjár í tryggingarfélaginu Verði. Samið var um kaup Arion banka á Verði af BankNordik í október á síðasta ári en samningurinn var skilyrtur og meðal annars háður samþykki opinberra aðila. Hafa öll skilyrði samningsins verið uppfyllt og kaupin því gengin í gegn samkvæmt tilkynningu frá Arion banka. Kjörin hefur verið ný stjórn Varðar. Í henni sitja Helgi Bjarnason, formaður, Ásta Guðjónsdóttir, Guðný Benediktsdóttir, Marinó Örn Tryggvason og Þorvarður Sæmundsson. Höskuldur Ólafsson, bankastjóri Arion Banka segir að ánægjulegt sé að kaupin hafi gengið í gegn. Tekið hafi lengri tíma en búist var við að uppfylla skilyrði samninganna. „Það er mikilvægur þáttur í okkar stefnu að bjóða viðskiptavinum okkar alhliða fjármálaþjónustu og með kaupunum á Verði þá bætast skaðatryggingar við okkar fjölbreytta vöru- og þjónustuframboð, en líftryggingar hafa lengi verið hluti af okkar þjónustu í gegnum Okkar líftryggingar. Vörður er öflugt fyrirtæki með sterkt vörumerki á íslenskum tryggingamarkaði og við hlökkum til frekari uppbyggingar félagsins,“ er haft eftir Höskuldi í tilkynningu frá bankanum. Tengdar fréttir Arion banki kaupir Vörð 51% hlutur BankNordik í Verði er metinn á 2,7 milljarða íslenskra króna. 8. október 2015 16:45 Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Sjá meira
Arion banki hefur eignast 100% hlutafjár í tryggingarfélaginu Verði. Samið var um kaup Arion banka á Verði af BankNordik í október á síðasta ári en samningurinn var skilyrtur og meðal annars háður samþykki opinberra aðila. Hafa öll skilyrði samningsins verið uppfyllt og kaupin því gengin í gegn samkvæmt tilkynningu frá Arion banka. Kjörin hefur verið ný stjórn Varðar. Í henni sitja Helgi Bjarnason, formaður, Ásta Guðjónsdóttir, Guðný Benediktsdóttir, Marinó Örn Tryggvason og Þorvarður Sæmundsson. Höskuldur Ólafsson, bankastjóri Arion Banka segir að ánægjulegt sé að kaupin hafi gengið í gegn. Tekið hafi lengri tíma en búist var við að uppfylla skilyrði samninganna. „Það er mikilvægur þáttur í okkar stefnu að bjóða viðskiptavinum okkar alhliða fjármálaþjónustu og með kaupunum á Verði þá bætast skaðatryggingar við okkar fjölbreytta vöru- og þjónustuframboð, en líftryggingar hafa lengi verið hluti af okkar þjónustu í gegnum Okkar líftryggingar. Vörður er öflugt fyrirtæki með sterkt vörumerki á íslenskum tryggingamarkaði og við hlökkum til frekari uppbyggingar félagsins,“ er haft eftir Höskuldi í tilkynningu frá bankanum.
Tengdar fréttir Arion banki kaupir Vörð 51% hlutur BankNordik í Verði er metinn á 2,7 milljarða íslenskra króna. 8. október 2015 16:45 Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Sjá meira
Arion banki kaupir Vörð 51% hlutur BankNordik í Verði er metinn á 2,7 milljarða íslenskra króna. 8. október 2015 16:45