Felulitirnir mættir aftur Ritstjórn skrifar 3. október 2016 17:00 Glamour/Getty Ef marka má smekklega tískusýningargesti eru felulitirnir (e.camouflage) mætt aftur í allri sinni dýrð og þá helst í yfirhöfnum. Munstrið, sem á rætur sínar að rekja til fatnaðar sem hermenn klæðast til að blandast betur inn í umhverfi sitt, hefur verið að fara inn og út úr tísku í gegnum tíðina og nú er kominn tími á endurkomu á ný. Líkelga er hægt að rekja vinsældirnar til götustískunnar þar sem leður og gallaefni ráða ríkjum en allt þetta þrennt passar einstakleg vel saman. Fáum innblástur frá þessu smekkfólki. Glamour Tíska Mest lesið Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Hversu mikilvægt er lækið? Glamour Fjólubláar varir og bronslituð augu Glamour Airbnb býður upp á sérstakar tísku ferðir Glamour Töffarinn Debbie Harry sjötug Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Eftirminnilegustu Grammy dressin Glamour Íslenska sumarið í aðalhlutverki í haustherferð F&F Glamour Ellie Goulding með línu fyrir MAC Glamour
Ef marka má smekklega tískusýningargesti eru felulitirnir (e.camouflage) mætt aftur í allri sinni dýrð og þá helst í yfirhöfnum. Munstrið, sem á rætur sínar að rekja til fatnaðar sem hermenn klæðast til að blandast betur inn í umhverfi sitt, hefur verið að fara inn og út úr tísku í gegnum tíðina og nú er kominn tími á endurkomu á ný. Líkelga er hægt að rekja vinsældirnar til götustískunnar þar sem leður og gallaefni ráða ríkjum en allt þetta þrennt passar einstakleg vel saman. Fáum innblástur frá þessu smekkfólki.
Glamour Tíska Mest lesið Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Hversu mikilvægt er lækið? Glamour Fjólubláar varir og bronslituð augu Glamour Airbnb býður upp á sérstakar tísku ferðir Glamour Töffarinn Debbie Harry sjötug Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Eftirminnilegustu Grammy dressin Glamour Íslenska sumarið í aðalhlutverki í haustherferð F&F Glamour Ellie Goulding með línu fyrir MAC Glamour