Felulitirnir mættir aftur Ritstjórn skrifar 3. október 2016 17:00 Glamour/Getty Ef marka má smekklega tískusýningargesti eru felulitirnir (e.camouflage) mætt aftur í allri sinni dýrð og þá helst í yfirhöfnum. Munstrið, sem á rætur sínar að rekja til fatnaðar sem hermenn klæðast til að blandast betur inn í umhverfi sitt, hefur verið að fara inn og út úr tísku í gegnum tíðina og nú er kominn tími á endurkomu á ný. Líkelga er hægt að rekja vinsældirnar til götustískunnar þar sem leður og gallaefni ráða ríkjum en allt þetta þrennt passar einstakleg vel saman. Fáum innblástur frá þessu smekkfólki. Glamour Tíska Mest lesið Stjörnurnar elska RMS Glamour Uxatindar, vöruhönnun og húsgögn Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour Louis Vuitton x Supreme Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Loðnir inniskór frá Rick Owens x Birkenstock Glamour
Ef marka má smekklega tískusýningargesti eru felulitirnir (e.camouflage) mætt aftur í allri sinni dýrð og þá helst í yfirhöfnum. Munstrið, sem á rætur sínar að rekja til fatnaðar sem hermenn klæðast til að blandast betur inn í umhverfi sitt, hefur verið að fara inn og út úr tísku í gegnum tíðina og nú er kominn tími á endurkomu á ný. Líkelga er hægt að rekja vinsældirnar til götustískunnar þar sem leður og gallaefni ráða ríkjum en allt þetta þrennt passar einstakleg vel saman. Fáum innblástur frá þessu smekkfólki.
Glamour Tíska Mest lesið Stjörnurnar elska RMS Glamour Uxatindar, vöruhönnun og húsgögn Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour Louis Vuitton x Supreme Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Loðnir inniskór frá Rick Owens x Birkenstock Glamour