Felulitirnir mættir aftur Ritstjórn skrifar 3. október 2016 17:00 Glamour/Getty Ef marka má smekklega tískusýningargesti eru felulitirnir (e.camouflage) mætt aftur í allri sinni dýrð og þá helst í yfirhöfnum. Munstrið, sem á rætur sínar að rekja til fatnaðar sem hermenn klæðast til að blandast betur inn í umhverfi sitt, hefur verið að fara inn og út úr tísku í gegnum tíðina og nú er kominn tími á endurkomu á ný. Líkelga er hægt að rekja vinsældirnar til götustískunnar þar sem leður og gallaefni ráða ríkjum en allt þetta þrennt passar einstakleg vel saman. Fáum innblástur frá þessu smekkfólki. Glamour Tíska Mest lesið Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Vinna best saman í liði Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Miðasala á Reykjavík Fashion Festival hafin Glamour Í öll fötin í einu Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour
Ef marka má smekklega tískusýningargesti eru felulitirnir (e.camouflage) mætt aftur í allri sinni dýrð og þá helst í yfirhöfnum. Munstrið, sem á rætur sínar að rekja til fatnaðar sem hermenn klæðast til að blandast betur inn í umhverfi sitt, hefur verið að fara inn og út úr tísku í gegnum tíðina og nú er kominn tími á endurkomu á ný. Líkelga er hægt að rekja vinsældirnar til götustískunnar þar sem leður og gallaefni ráða ríkjum en allt þetta þrennt passar einstakleg vel saman. Fáum innblástur frá þessu smekkfólki.
Glamour Tíska Mest lesið Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Vinna best saman í liði Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Miðasala á Reykjavík Fashion Festival hafin Glamour Í öll fötin í einu Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour