Keeping up with the Kardashians í tímabundna pásu Ritstjórn skrifar 7. október 2016 15:30 Fjölskylda Kim er skiljanlega í miklu áfalli. Vísir/Getty Raunveruleikaþættirnir Keeping up with the Kardashians, sem fylgja Kim Kardashian og fjölskyldu hennar um sitt daglega líf, hafa verið settir í tímabundna pásu. Þættirnir eru sýndir á sjónvarpsstöðinni E! og eru nú þegar komnar 12 seríur. Ástæðan er atburðir vikunnar. Aðfaranótt mánudagsins var Kim rænd á hótelinu sínu í París. Á hana var miðuð byssa og hún var bundin og læst inni á baðherberginu á meðan ræningjarnir stálu skartgripum sem voru margra milljóna dollara virði. Augljóslega er Kim og öll fjölskyldan í áfalli og því vel skiljanlegt afhverju framsleiðslu á þáttunum er sett á pásu. Mest lesið Vinsælustu skórnir í dag Glamour Prófum hvíta skó fyrir sumarið Glamour Fjólubláar varir og bronslituð augu Glamour Töfrandi augu og fölar varir Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Slegist um að klæða Caitlyn Glamour Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour Kalda skórnir komnir til landsins Glamour
Raunveruleikaþættirnir Keeping up with the Kardashians, sem fylgja Kim Kardashian og fjölskyldu hennar um sitt daglega líf, hafa verið settir í tímabundna pásu. Þættirnir eru sýndir á sjónvarpsstöðinni E! og eru nú þegar komnar 12 seríur. Ástæðan er atburðir vikunnar. Aðfaranótt mánudagsins var Kim rænd á hótelinu sínu í París. Á hana var miðuð byssa og hún var bundin og læst inni á baðherberginu á meðan ræningjarnir stálu skartgripum sem voru margra milljóna dollara virði. Augljóslega er Kim og öll fjölskyldan í áfalli og því vel skiljanlegt afhverju framsleiðslu á þáttunum er sett á pásu.
Mest lesið Vinsælustu skórnir í dag Glamour Prófum hvíta skó fyrir sumarið Glamour Fjólubláar varir og bronslituð augu Glamour Töfrandi augu og fölar varir Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Slegist um að klæða Caitlyn Glamour Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour Kalda skórnir komnir til landsins Glamour