Keeping up with the Kardashians í tímabundna pásu Ritstjórn skrifar 7. október 2016 15:30 Fjölskylda Kim er skiljanlega í miklu áfalli. Vísir/Getty Raunveruleikaþættirnir Keeping up with the Kardashians, sem fylgja Kim Kardashian og fjölskyldu hennar um sitt daglega líf, hafa verið settir í tímabundna pásu. Þættirnir eru sýndir á sjónvarpsstöðinni E! og eru nú þegar komnar 12 seríur. Ástæðan er atburðir vikunnar. Aðfaranótt mánudagsins var Kim rænd á hótelinu sínu í París. Á hana var miðuð byssa og hún var bundin og læst inni á baðherberginu á meðan ræningjarnir stálu skartgripum sem voru margra milljóna dollara virði. Augljóslega er Kim og öll fjölskyldan í áfalli og því vel skiljanlegt afhverju framsleiðslu á þáttunum er sett á pásu. Mest lesið Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Ralph Lauren hlýtur heiðursverðlaun fyrir ævistarf sitt Glamour Alexander Wang bætist í hóp hönnuða sem hugsa tískuvikuna upp á nýtt Glamour Beyoncé er drottning körfuboltavallarins Glamour
Raunveruleikaþættirnir Keeping up with the Kardashians, sem fylgja Kim Kardashian og fjölskyldu hennar um sitt daglega líf, hafa verið settir í tímabundna pásu. Þættirnir eru sýndir á sjónvarpsstöðinni E! og eru nú þegar komnar 12 seríur. Ástæðan er atburðir vikunnar. Aðfaranótt mánudagsins var Kim rænd á hótelinu sínu í París. Á hana var miðuð byssa og hún var bundin og læst inni á baðherberginu á meðan ræningjarnir stálu skartgripum sem voru margra milljóna dollara virði. Augljóslega er Kim og öll fjölskyldan í áfalli og því vel skiljanlegt afhverju framsleiðslu á þáttunum er sett á pásu.
Mest lesið Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Ralph Lauren hlýtur heiðursverðlaun fyrir ævistarf sitt Glamour Alexander Wang bætist í hóp hönnuða sem hugsa tískuvikuna upp á nýtt Glamour Beyoncé er drottning körfuboltavallarins Glamour