Keeping up with the Kardashians í tímabundna pásu Ritstjórn skrifar 7. október 2016 15:30 Fjölskylda Kim er skiljanlega í miklu áfalli. Vísir/Getty Raunveruleikaþættirnir Keeping up with the Kardashians, sem fylgja Kim Kardashian og fjölskyldu hennar um sitt daglega líf, hafa verið settir í tímabundna pásu. Þættirnir eru sýndir á sjónvarpsstöðinni E! og eru nú þegar komnar 12 seríur. Ástæðan er atburðir vikunnar. Aðfaranótt mánudagsins var Kim rænd á hótelinu sínu í París. Á hana var miðuð byssa og hún var bundin og læst inni á baðherberginu á meðan ræningjarnir stálu skartgripum sem voru margra milljóna dollara virði. Augljóslega er Kim og öll fjölskyldan í áfalli og því vel skiljanlegt afhverju framsleiðslu á þáttunum er sett á pásu. Mest lesið Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Gataðar augabrúnir 2015 Glamour Allt er vænt sem vel er grænt Glamour Demna Gvasalia valinn manneskja ársins af BoF Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Jenner systurnar með fatalínu fyrir Topshop Glamour Svakalegur samfestingur í Cannes Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour
Raunveruleikaþættirnir Keeping up with the Kardashians, sem fylgja Kim Kardashian og fjölskyldu hennar um sitt daglega líf, hafa verið settir í tímabundna pásu. Þættirnir eru sýndir á sjónvarpsstöðinni E! og eru nú þegar komnar 12 seríur. Ástæðan er atburðir vikunnar. Aðfaranótt mánudagsins var Kim rænd á hótelinu sínu í París. Á hana var miðuð byssa og hún var bundin og læst inni á baðherberginu á meðan ræningjarnir stálu skartgripum sem voru margra milljóna dollara virði. Augljóslega er Kim og öll fjölskyldan í áfalli og því vel skiljanlegt afhverju framsleiðslu á þáttunum er sett á pásu.
Mest lesið Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Gataðar augabrúnir 2015 Glamour Allt er vænt sem vel er grænt Glamour Demna Gvasalia valinn manneskja ársins af BoF Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Jenner systurnar með fatalínu fyrir Topshop Glamour Svakalegur samfestingur í Cannes Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour